- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2025

Valdir kaflar: Eurofarm Pelister – Dinamo Búkarest

Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik Eurofarm Pelister og Dinamo Búkarest í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í Pelister í Norður Makedóníu í kvöld. Leiknum lauk með sigri Pelister, 25:24.https://www.youtube.com/watch?v=9W3UMNtnHPU

Vonbrigði í Pelister – annað tapið í röð – myndskeið

Haukur Þrastarson og félagar í rúmenska meistaraliðinu Dinamo Búkarest gengu vonsviknir af leikvelli í Pelister í Norður Makedóníu eftir að þeir töpuðu fyrir Eurofarm Pelister, 25:24, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Nikola Mitrevski markvörður Pelister innsiglaði...

FH og Fram áfram efst – Valur vann og jafnt í spennuleik í Eyjum

FH og Fram er áfram jöfn að stigum í tveimur efstu sætum Olísdeildar karla í handknattleik eftir leiki kvöldsins. FH lagði Gróttu, 27:23, í Kaplakrika eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik, 12:10. Fram skoraði 41 mark...

Valdir kaflar: Veszprém – Sporting

Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik Veszprém og Sporting Lissabon í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í Ungverjalandi í kvöld. Leiknum lauk með sigri Veszprém, 33:32.https://www.youtube.com/watch?v=w7nBtlAH1-o

Valdir kaflar: Wisla Plock – Füchse Berlin

Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik Wisla Plock og Füchse Berlin í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í Póllandi í kvöld. Leiknum lauk með sigri Wisla Plock, 32:37. Viktor Gísli Hallgrímsson fór á...

Dómari fékk aðsvif í miðjum leik í Veszprém

Danski handknattleiksdómarinn Jesper Madsen, fékk aðsvif seint í fyrri hálfleik í viðureign Vespzrém og Sporting Lissabon í Meistaradeild karla í handknattleik í Ungverjalandi í kvöld. Hné hann niður eftir af hafa reynt að standa í fæturna er hann gerðist...

Aron og félagar sluppu fyrir horn gegn Orra og samherjum – Viktor Gísli var frábær

Leikmenn ungverska meistaraliðsins Veszprém sluppu svo sannarlega með skrekkinn á heimavelli í kvöld gegn Portúgalsmeisturum Sporting Lissabon í viðureign liðanna í 12. umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Veszprém marði sigur, 33:32, eftir að Sporting átti möguleika á að jafna...

Einar Andri og Halldór Jóhann velja æfingahóp fyrir Frakklandsferð

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon þjálfarar 21 árs landsliðs karla í handknattleik hafa valið 20 leikmenn sem koma til greina til þátttöku á æfingamóti sem fram fer í Frakklandi dagana 12. -16. mars. Sextán leikmenn verða valdir...

Þjóðverjar jafna greiðslur til kvenna og karla

Þýska handknattleikssambandið hefur samþykkt að greiðslur til landsliðsfólks A-landsliðsins verði jafnaðar en fram til þessa hafa leikmenn karlalandsliðsins fengið hærri greiðslur en leikmenn kvennalandsliðsins. Greiðslurnar hækka jafnt og þétt eftir því sem leikjunum fjölgar.Hér eftir mun hver leikmaður landsliðsins...

Molakaffi: Hinze, Solberg, Hlavatý, Čurda

Sebastian Hinze tekur við þjálfun þýska handknattleiksliðsins Eisenach í sumar þegar Misha Kaufmann færir sig um set yfir til Stuttgart. Hinze hefur undanfarin þrjú ár þjálfað Rhein-Neckar Löwen. Fyrr í vetur var tilkynnt að Hinze héldi ekki áfram hjá Löwen...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Vil sjá einbeitt lið og troðfulla höll

„Það er lágmarkskrafa af okkur hálfu að vinna leikinn og ljúka undankeppni EM með fullu húsi stiga. Ég segi...
- Auglýsing -