Monthly Archives: February, 2025
Efst á baugi
Sextándi sigur Vals – Selfoss náði skammvinnu áhlaupi í síðari hálfleik
Valur heldur sigurgöngu sinni áfram í Olísdeild kvenna í handknattleik. Liðið vann í kvöld sinn sextánda leik í deildinni þegar lið Selfoss kom í heimsókn í N1-höllina á Hlíðarenda. Valsliðið fór á kostum í fyrri hálfleik, ekki síst Hafdís...
Efst á baugi
Tvö Íslendingalið unnu í kvöld en eitt tapaði
Liðsmenn Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu nauðsynlegan sigur í annarri umferð riðlakeppni 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld er þeir sóttu ungverska liðið Tatabánya heim. Sigurinn var stór, 44:29, og gaf tvö stig í safnið. Á sama...
Efst á baugi
Bjarni og Allan taka þátt í fyrsta landsleiknum Við Tjarnir
Valsmennirnir Bjarni í Selvindi og Allan Norðberg eru í færeyska landsliðshópnum sem valinn var í gær og mætir hollenska landsliðinu í tveimur leikjum í undankeppni EM karla 12. og 16. mars.Fyrri leikrinn verður í nýrri þjóðarhöll Færeyinga, Við...
Fréttir
Ljúft er að láta sig dreyma um þjóðarhöll
Færeyingar opnuðu nýja þjóðarhöll fyrir innanhússíþróttir á laugardaginn nærri 26 mánuðum eftir að fyrsta skóflustungan var tekin fáeinum dögum fyrir jólin 2022. Til hamingju Færeyingar!Hér á landi bólar lítt á nýrri þjóðarhöll þótt rætt hafi verið um hana áratugum...
Efst á baugi
Sigurður hættir og Magnús tekur við
Magnús Stefánsson þjálfari karlaliðs ÍBV tekur við þjálfun kvennaliðs ÍBV fyrir næsta keppnistímabil. Sigurður Bragason, sem þjálfar nú meistaraflokkslið kvenna, lætur af störfum í vor. Þetta kemur fram í tilkynningu ÍBV handbolta í dag. Ekki kemur þar fram hvort...
Fréttir
Dagskráin: Selfyssingar sækja Val heim
Einn leikur fer fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Íslands- og bikarmeistarar Vals taka á móti Selfossi í N1-höllinni á Hlíðarenda klukkan 19.30. Leikurinn er fyrr á ferðinni vegna tveggja leikja Vals við Slavía Prag í átta...
Efst á baugi
Molakaffi: Silja, Haukur, Tijsterman, Aspenbäck, Anderson
Silja Arngrímsdóttir Müller markvörður hjá Val er ein þriggja markvarða sem er í æfingahópi færeyska landsliðsins sem kemur saman til æfinga í Þórshöfn 3. til 9. mars. Færeyska landsliðið nýtir þá viku til undirbúnings fyrir leiki gegn Litáen í...
Efst á baugi
Ýmir Örn lét til sín taka – tvö mikilvæg stig í safnið
Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason og fyrirliði þýska liðsins Göppingen fór fyrir sínum mönnum í kvöld þegar þeir kræktu í tvö dýrmæt stig í neðri hluta þýsku 1. deildarinnar í handknattleik með sigri á ThSV Eisenach, 31:27, á heimavelli. Ýmir...
Fréttir
Góður sigur hjá Elínu Jónu og félögum í Bjerringbro
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og liðsfélagar hennar í Aarhus Håndbold unnu kærkominn sigur í kvöld þegar þær lögðu Berringbro á útivelli í síðasta leik 18. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar, 30:27. Leikið var í Bjerringbro Idræts & Kulturcenter. Sigrarnir hafa ekki...
Efst á baugi
Hvaða leikir eru eftir hjá efstu liðum Olísdeildar?
Fjögur lið eru í hnapp í efstu sætum Olísdeildar karla í handknattleik þegar fimm umferðir eru eftir. FH og Fram hafa 25 stig hvort, Afturelding og Valur 24 stig hvort lið.Hér fyrir neðan eru taldir upp þeir leikir sem...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Fyrirfram hefði ég alltaf þegið jafntefli – fyllum Hlíðarenda á laugardag
„Ef mér hefði fyrirfram verið boðið jafntefli í fyrri leiknum þá hefði ég alltaf þegið það. Ég er samt...
- Auglýsing -