- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2025

AEK Aþena og RK Partizan komin í átta liða úrslit Evrópubikarkeppninnar

AEK Aþena og RK Partizan eru komin áfram í átta liða úrslit í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik en Haukar eru á meðal þeirra liða sem eftir eru í keppninni. AEK Aþena og RK Partizan léku tvisvar gegn andstæðingum sínum...

Staðfest að krossband er slitið

Evrópumeistarar Barcelona segja í tilkynningu í morgun að staðfest hafi verið að Gonzalo Pérez de Vargas markvörður liðsins og spænska landsliðsins er með slitið krossband í vinstra hné. De Vargas fer í aðgerð á næstu dögum en nokkuð ljóst...

Lunde hefur samið við Odense Håndbold

Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Odense Håndbold um að leika með liðinu til loka leiktíðar í upphafi sumars. Lunde, sem hefur verið árum saman fremsti makvörður heims, var án félags eftir að norska liðið Vipers...

Valdir kaflar: SC Magdeburg og MT Melsungen

Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik SC Magdeburg og MT Melsungen í þýsku 1. deildinni í handknattleik sem fram fór í gær.https://www.youtube.com/watch?v=aLZn1mUcdSk

Dana Björg og Birta Rún eru í toppbaráttu

Volda og Fjellhammer, sem hafa á að skipa íslenskum handknattleikskonum, eru í tveimur efstu sætum næst efstu deildar norska handknattleiksins. Volda er í efsta sæti með 35 stig eftir 19 leiki eftir stórsigur á Nordstrand, 39:18, á útivelli í...

Sjö íslensk mörk í sigurleik – Sigurjón fór á kostum

Arnór Snær Óskarsson skoraði fimm mörk þegar Kolstad vann Nærbø, 30:26, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik á útivelli í gær.  Benedikt Gunnar Óskarsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson skoruðu eitt mark hvor fyrir Kolstad. Sveinn Jóhannsson skoraði ekki að þessu...

Molakaffi: Orri, Aron, Grétar, Arnór, Tjörvi

Orri Freyr Þorkelsson skoraði tvö mörk í stórsigri Sporting á liðsmönnum Madeira, 41:29, á heimavelli í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Með sigrinum fór Sporting upp að hlið Porto í efsta sæti deildarinnar eftir 19 umferðir.Aron Pálmarsson...

Guðmundur Bragi skoraði sjö mörk og fékk silfrið

Guðmundur Bragi Ástþórsson, leikmaður Bjerringbro/Silkeborg skoraði sjö mörk, öll úr vítaköstum og var með fullkomna nýtingu, í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar í dag í Jyske Bank Boxen í Herning. Bjerringbro/Silkeborg tapaði úrslitaleiknum fyrir stjörnum prýddu og sterku liði Aalborg Håndbold,...

Gísli Þorgeir lék á als oddi gegn toppliðinu

Gísli Þorgeir Kristjánsson fór mikinn með SC Magdeburg í dag þegar meistararnir lögðu efsta lið þýsku 1. deildarinnar, MT Melsungen, 29:28, á heimavelli í skemmtilegum leik tveggja frábærra liða. Hafnfirðingurinn skoraði sjö mörk og gaf sex stoðsendingar. Komu Elvar...

Ekki er öll nótt úti hjá Elíasi og liðsmönnum þrátt fyrir tap í Þýskalandi

Þrátt fyrir tap fyrir tap, 32:30, gegn HSG Bensheim/Auerbach í dag þá á norska liðið Fredrikstad Bkl enn von um sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna. Elías Már Halldórsson er þjálfari norska liðsins. Lokaumferð 16-liða úrslita...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Ætlum að vinna riðilinn með fullu húsi stiga

Arnar Freyr Arnarsson kom á ný inn í íslenska landsliðið í handknattleik fyrir sigurleikinn í Bosníu á miðvikudaginn, 34:25,...
- Auglýsing -