Monthly Archives: February, 2025
Efst á baugi
Sáttur við átta marka sigur
„Maður verður að vera sáttur við átta marka sigur," sagði Össur Haraldsson markahæsti leikmaður Hauka í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að Haukar unnu slóvenska liðið RK Jeruzalem Ormoz, 31:23, í fyrri viðureigninni í Evrópbikarkeppninni í handknattleik karla...
Fréttir
Andrea skoraði tvö þegar Blomberg innsiglaði sæti í átta lið úrslitum
Andrea Jacobsen og liðsfélagar hennar í Blomberg-Lippe eru komnar í átta liða úrslit Evrópudeildar kvenna þótt ein umferð sé eftir af riðlakeppni 16-liða úrslitum. Blomberg-Lippe vann JDA Bourgogne Dijon Handball, 28:27, í Frakklandi í kvöld og er þar með...
Efst á baugi
Hefði viljað vinna leikinn með meiri mun
„Ég hefði viljað vinna leikinn með meiri mun. Við klikkuðum á mörgum dauðafærum,“ sagði Skarphéðinn Ívar Einarsson leikmaður Hauka í samtali við handbolta.is eftir átta marka sigur Hauka á RK Jeruzalem Ormoz frá Slóveníu, 31:23, á Ásvöllum í kvöld...
Efst á baugi
KA/Þór hefur endurheimt sæti í Olísdeildinni
KA/Þór hefur tryggt sér sæti í Olísdeild kvenna í handknattleik á nýjan leik en liðið féll úr deildinni síðasta vor. KA/Þór er deildarmeistari í Grill 66-deild kvenna. Þegar þrjár umferðir eru eftir óleiknar getur ekkert lið komist upp fyrir...
Efst á baugi
Valsmenn skoruðu 48 mörk í Skógarseli
Valur vann ÍR með 17 marka mun í hreint ævintýralegum markaleik í Olísdeild karla í Skógarseli síðdegis í dag, 48:31. Vafalaust er ár og dagur liðin síðan lið skoraði 48 mörk í kappleik í efstu deild hér á landi....
Efst á baugi
Átta marka sigur Hauka – hefði getað verið stærri
Haukar eru í góðri stöðu eftir átta marka sigur á slóvenska liðinu RK Jeruzalem Ormoz, 31:23, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla á Ásvöllum í kvöld. Haukar voru sex mörkum yfir í hálfleik, 17:11....
Efst á baugi
Á brattann var að sækja í Cheb – 11 marka tap
Kvennalið Hauka á verk fyrir höndum í síðari leiknum við tékkneska liðið Hazena Kynzvart í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik um næstu helgi eftir 11 marka tap í Cheb í Tékklandi í dag, 35:24. Leikurinn var í átta liða úrslitum...
Efst á baugi
Kristrún skoraði sigurmark Fram gegn Selfossi
Kristrún Steinþórsdóttir fyrrverandi leikmaður Selfoss tryggði Fram eins marks sigur á liði Selfoss, 30:29, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Framarar lentu í kröppum dansi nærri leikslokum viðureignarinnar eftir að hafa verið sex mörkum yfir að...
Fréttir
Guðmundur Bragi leikur til úrslita í bikarkeppninni
Guðmundur Bragi Ástþórsson og liðsfélagar í Bjerringbro/Silkeborg leika til úrslita í dönsku bikarkeppninni á morgun eftir sigur á Grindsted GIF, 37:23, í undanúrslitaleik í Jyske Bank Boxen í Herning í dag að viðstöddum 8.500 áhorfendum.Bjerringbro/Silkeborg mætir Aalborg Håndbold...
Efst á baugi
Stjarnan skoraði ekki mark í 17 mínútur – ÍR komið í fimmta sæti
ÍR og Stjarnan höfðu sætaskipti í Olísdeild kvenna í dag eftir að fyrrnefnda liðið vann viðureign liðanna afar örugglega í Hekluhöllinni í Garðabæ, 28:20. ÍR var átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:9, og náði 11 marka forskoti...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Ísland fór í annað sinn taplaust í gegnum undankeppni EM
Íslenska landsliðið í handknattleik karla fór í fyrsta sinn í gegnum riðlakeppni undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik 2026 án...
- Auglýsing -