- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2025

Dagskráin: Fjölnishöll, Safamýri, Víkin

Áfram verður haldið keppni í Olísdeild karla í handknattleik þegar Íslandsmeistarar FH sækja Fjölnismenn heim í 17. umferð klukkan 19.30. Einnig fara þrír leikir fram í kvöld í Grill 66-deildum karla og kvenna.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla:Fjölnishöll: Fjölnir - FH, kl....

Hver viðureign er hreinlega úrslitaleikur

Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar sagði að e.t.v. hafi tapleikurinn við Fram aðeins setið í hans mönnum framan af viðureigninni við HK í Olísdeild karla í handknattleik en Aftureldingarliðið átti lengi vel undir högg að sækja gegn afar vaxandi liði...

Molakaffi: Þórir, Heiðmar, Uscins, Rojević, Nielsen

Þórir Ingi Þorsteinsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH sem gildir fram á sumar 2027. Þórir Ingi, sem verður 19 ára á árinu, er mjög efnilegur örvhentur leikmaður sem bæði getur spilað sem hornamaður og skytta. Áfram heldur þýska...

Yfirgefur Val og semur við RK Partizan

Svartfellingurinn Miodrag Corsovic sem lék með Val frá hausti og fram til áramóta hefur yfirgefið Hlíðarenda og samið við serbneska liðið RK Partizan Belgrad í Serbíu. Félagaskipti Corsovic frá Val til Partizan voru afgreidd frá skrifstofu HSÍ á þriðjudaginn....

Valdir kaflar: PSG – Wisla Plock

Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik PSG og Wisla Plock í A-riðli Meistarardeildar karla í handknattleik sem fram fór í kvöld.https://www.youtube.com/watch?v=rTYVwar6yZs

Valdir kaflar: Sporting – Eurofarm Pelister

Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik Sporting Lissabon og Eurofarm Pelister í A-riðli Meistarardeildar karla í handknattleik sem fram fór í kvöld.https://www.youtube.com/watch?v=03dSMrvjgmU

Valdir kaflar: Dinamo Búkarest – Veszprém

Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik Dinamo Búkarest og Veszprém í A-riðli Meistarardeildar karla í handknattleik sem fram fór í kvöld.https://www.youtube.com/watch?v=arytbwheckA&t=31s

Valdir kaflar: Füchse Berlin – Fredericia HK

Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik Füchse Berlin og Fredericia HK í A-riðli Meistarardeildar karla í handknattleik sem fram fór í kvöld.https://www.youtube.com/watch?v=FO30MT-jjoc

Framarar eru komnir á toppinn – Afturelding og Stjarnan kreistu út sigra

Framarar settust í efsta sæti Olísdeild karla í handknattleik eftir sigur á KA, 37:34, í KA-heimilinu í enn einum markaleiknum í deildinni í vetur. Piltarnir úr Úlfarsárdalnum hafa þar með 25 stig að loknum 17 leikjum, eru stigi fyrir...

Landsliðsmennirnir fóru á kostum með liðum sínum – myndskeið

Landsliðsmennirnir Orri Freyr Þorkelsson og Viktor Gísli Hallgrímsson fögnuðu báðir sigrum með liðum sínum, Sporting og Wisla Plock, í 11. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Sporting lagði Eurofarm Pelister, 30:24, á heimavelli og fór upp í...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Átta síðustu farseðlarnir gengu út í dag – þjóðirnar 24 sem taka þátt í EM26

Norður Makedónía, Serbía, Austurríki, Pólland, Sviss, Ítalía, Úkraína og Rúmenía gripu átta síðustu farseðlana á Evrópumót karla í handknattleik...
- Auglýsing -