Monthly Archives: February, 2025
Efst á baugi
Jörgen Freyr hefur framlengt til tveggja ára
Handknattleiksþjálfarinn Jörgen Freyr Ólafsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við norska félagið Rival um þjálfun kvennaliðs félagsins. Jörgen Freyr var áður þjálfari um árabil hjá FH flutti til Haugasunds í Noregi sumarið 2023 og hefur gert það...
Efst á baugi
Sá besti framlengir við höfuðborgarliðið til 2029 – sendir skýr skilaboð
Fremsti handknattleiksmaður heims um þessar mundir, Daninn Mathias Gidsel, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við þýska höfuðborgarliðið Füchse Berlin. Nýi samningurinn gildir fram á mitt ár 2029 og er ári lengri en fyrri samningur Danans við félagið....
Fréttir
Felix Már skoraði 11 mörk í öðrum sigri HK2
HK2 vann annan leik sinn í Grill 66-deild karla í handknattleik í gær þegar liðið lagði Fram2, með átta marka mun, 33:25, í Kórnum. HK var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:13. Felix Már Kjartansson, sem kom til...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Tjörvi, Daníel, Elías í góðri stöðu
Bergischer HC, liðið sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar ásamt öðrum, vann afar mikilvægan sigur í toppbaráttu 2. deildar þýska handknattleiksins í gær á Tusem Essen, 24:23. Bergischer HC situr þar með áfram í efsta sæti deildarinnar með 26 stig...
Efst á baugi
HK og Víkingur unnu en Fjölnir og Fram deildu stigunum á milli sín
Hekla Fönn Vilhelmsdóttir skoraði sigurmark HK gegn Val2 í jöfnum og spennandi leik liðanna í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld, 33:32, í N1-höllinni á Hlíðarenda. HK situr þar með áfram í þriðja sæti deildarinnar, stigi á eftir...
Efst á baugi
Stjarnan átti ekki í erfiðleikum með Fjölni
Stjarnan átti ekki í teljandi erfiðleikum með að vinna Fjölni í Olísdeild karla í handknattleik í Hekluhöllinni í kvöld og setjast í sjötta sæti deildarinnar með 16 stig. Lokatölur, 33:25, eftir að staðan var 15:8 að loknum fyrri hálfleik....
Efst á baugi
Andri Már var markahæstur hjá Leipzig
Andri Már Rúnarsson átti fínan leik með SC DHfK Leipzig í dag og var m.a. markahæstur þegar liðið heimsótti Hannover-Burgdorf en tapaði, 24:23, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Andri Már skoraði átta mörk og gaf tvær...
Fréttir
Við getum ekki annað en brosað eftir þennan leik
„Þetta var mikilvægur sigur og afar sætur,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari karlaliðs KA við handbolta.is í Skógarseli síðdegis eftir að KA vann mikilvægan sigur á ÍR, 39:34, í neðri hluta Olísdeildar karla í handknattleik. Með sigrinum fjarlægðist KA...
Fréttir
Fyrsti sigur KA á útivelli – lögðu ÍR í markaleik
KA vann í fyrsta sinn fyrsta útileik á keppnistímabilinu í Olísdeild karla í dag þegar Akureyringar lögðu ÍR-inga, 39:34, í hröðum og skemmtilegum leik í Skógarseli. Sigurinn var einstaklega mikilvægur KA-mönnum en að sama skapi var tapið ÍR-liðinu vonbrigði....
Fréttir
Dagskráin: Leikir í þremur deildum
Áfram verður leikið í 16. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í dag en fyrstu tveir leikir umferðarinnar fóru fram á föstudaginn og í gær. Einnig verða leikmenn Grill 66-deildar kvenna og karla á ferðinni í dag.Leikir dagsins verða sendir...
Nýjustu fréttir
BM Porriño – Valur, kl. 15
Spænska liðið BM Porriño og Valur mætast í fyrri úrslitaleik liðanna í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Porriño á...
- Auglýsing -