- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2025

Formaður og varaformaður HSÍ gefa ekki kost á sér á ársþingi í apríl

Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ ætlar ekki að gefa kost á sér til endurkjörs á ársþingi HSÍ 5. apríl í vor. Guðmundur staðfesti ákvörðun sína í samtali við handbolta.is síðdegis eftir formannafund HSÍ. Á fundinum tilkynnti Guðmundur formönnum ákvörðun...

„Hlutirnir geta verið fljótir að breytast“

„Hlutirnir geta verið fljótir að breytast,“ segir handknattleiksmaðurinn Dagur Gautason sem fyrir nokkrum dögum var að búa sig undir að hefja keppni á ný með norska úrvalsdeildarliðinu ØIF Arendal að loknu vetrarhléi þegar forráðamenn franska stórliðsins Montpellier birtust og...

Gríðarlegur áhugi fyrir HM í Danmörku og á Íslandi

Gríðarlegur áhugi var skiljanlega í Danmörku fyrir útsendingu frá úrslitaleik Dana og Króata á heimsmeistaramóti karla í handknattleik. Aldrei hafa fleiri fylgst með útsendingum frá handboltaleik í landinu en samkvæmt opinberum tölum sá liðlega 2,1 milljón Dana úrslitaleikinn.  Auk...

Hefur samið við Montpellier fram á sumar

Franska handknattleiksliðið Montpellier staðfesti loks í morgun að Akureyringurinn Dagur Gautason hafi gengið til liðs við félagið frá ØIF Arendal í Noregi. Samningur Dags við franska stórliðið gildir til loka leiktíðarinnar í sumar. Möguleiki verður á að bæta ári...

Dagskráin: Bikarleikirnir fara fram í kvöld

Vonir standa til þess að viðureignirnar fjórar í 8-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna í handknattleik geti farið fram í kvöld. Þeim varð að slá á frest í gær vegna veðurs.Powerade-bikar kvenna, 8-liða úrslit:Vestmannaeyjar: ÍBV – Valur, kl. 18.Skógarsel: ÍR –...

Góð frammistaða Elínar Jónu nægði ekki

Í dönsku úrvalsdeildinni biðu Elín Jóna Þorsteinsdóttir og liðsfélagar í Aarhus Håndbold lægri hluti í viðureign á heimavelli þegar leikmenn Ikast Håndbold kom í heimsókn í gærkvöld. Lokatölur voru 32:25 eftir að Aarhus Håndbold var tveimur mörkum yfir þegar...

Var ekki með í sigurleik vegna veikinda

Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson lék ekki með Kadetten Schaffhausen í gær þegar liðið vann BSV Bern 33:26 á heimavelli í 20. umferð svissnesku A-deildarinnar í handknattleik. Eftir því sem fram kemur á heimasíðu Kadetten var Óðinn Þór veikur.Eftir jafna...

Molakaffi: Dahl, framtíðin í óvissu, kurr, Monte, Svensson

Simon Dahl hefur verið ráðinn þjálfari danska liðsins Aalborg Håndbold til lengri tíma. Dahl var tímabundið ráðinn í haust þegar stjórn félagsins sagði Þjóðverjanum Maik Machulla upp eftir aðeins fjóra mánuði í stól þjálfara. Henrik Kronborg, sem lengi hefur...

Andrea mætti til leiks eftir meiðsli og skoraði tvisvar

Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik, mætti af krafti til leiks eftir ökklameiðsli í kvöld með Blomberg-Lippe þegar liðið vann Sport-Union Neckarsulm, 34:26, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Andrea skoraði úr báðum markskotum sínum og átti eina...

Allir Íslendingarnir fögnuðu sigrum í Noregi

Íslendingarnir fjórir hjá norska meistaraliðinu Kolstad komu allir við sögu í kvöld þegar liðið hóf keppni á ný í norsku úrvalsdeildinni eftir HM-hlé. Kolstad vann Bækkelaget, 29:24, og settist í efsta sæti deildarinnar, stigi fyrir ofan Elverum sem á...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Söguleg stund rennur upp: höfum lengi beðið eftir þessum leik

„Við höfum lengi beðið eftir þessum leik,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals spurð um fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í...
- Auglýsing -