- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2025

Viktor Gísli meiddist á ökkla – útlitið betra eftir sneiðmyndatöku

Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins og pólska meistaraliðsins Wisla Plock meiddist á ökkla á sunnudaginn. Í fyrstu var talið að um alvarleg meiðsli væri að ræða og Viktor Gísli gæti verið lengi frá keppni. Eftir ítarlega læknisskoðun í...

Orri Freyr og félagar stefna á annað sæti – Wisla vann í Búkarest

Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting Lissabon eru í harðri keppni um annað sætið í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Þeir unnu Fredericia HK, 32:29, á heimavelli í gær í 13. og næst síðustu umferð riðlakeppninnar. Sporting komst...

Íslendingar komu talsvert við sögu í Svíþjóð

IFK Kristianstad fór upp í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í karlaflokki með öruggum sigri á Hammarby á heimavelli, 36:28. Einar Bragi Aðalsteinsson var í leikmannahópi Kristianstad í leiknum en kom lítið við sögu. Hann var ekki með í leiknum...

Molakaffi: Ýmir Örn, Elín Jóna, Elías Már, Axel

David Móré skoraði sigurmark Rhein-Neckar Löwen, 29:28, á síðustu sekúndu gegn Ými Erni Gíslasyni og liðsfélögum í Göppingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Ýmir Örn lék mest í vörninni í leiknum og skoraði ekki mark í...

Vörnin var mjög góð allan leikinn

„Vörnin var mjög góð allan leikinn. Hún hélt og Aftureldingarmenn voru í basli. Þeir léku mjög mikið sjö á sex en vörnin okkar réði við það,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram í samtali við handbolta.is á Ásvöllum í kvöld...

Eins svekkjandi og frekast getur orðið í þessum bransa

„Byrjunin situr í mér. Við vorum hægir í gang og lentum fjögur núll undir. Það tók sinn tíma að vinna sig inn í leikinn eftir það. Engu að síður er ég stoltur af strákunum sem sýndu þrautseigju og karakter...

Okkur tókst að pota inn skítamörkum meðan þeir náðu því ekki

„Við fundum einhverja orku þegar kom inn í framlenginguna auk þess sem okkur tókst að pota inn skítamörkum meðan þeir náðu því ekki,“ segir Rúnar Kárason í samtali við handbolta.is eftir að Fram vann Aftureldingu, 36:33, eftir framlengda viðureign...

Framarar í úrslit eftir háspennu og framlengingu

Fram leikur við Stjörnuna í úrslitaleik Poweradebikarsins í handknattleik karla. Fram lagði Aftureldingu, 36:33, í æsilega spennandi famlengdum undanúrslitaleik á Ásvöllum, 36:33. Staðan var jöfn að loknum venjulegum leiktíma, 30:30. Fram var þremur mörkum yfir í hálfleik, 19:16. Fram...

Lékum frábæra vörn og vorum með svör á reiðum höndum

„Við vorum bara alveg ógeðslega góðir og jukum forskotið jafnt og þétt,“ sagði glaðbeittur þjálfari Stjörnunnar Hrannar Guðmundsson í samtali við handbolta.is strax eftir sigur Stjörnunnar á ÍBV á Ásvöllum í kvöld í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik, 34:29. Stjarnan...

Bara vont hjá okkur í seinni hálfleik, frá a til ö

„Þetta er svo sannarlega vonbrigði. Við ætluðum okkur svo sannarlega meira,“ sagði Dagur Arnarsson hinn reyndi leikmaður ÍBV eftir að ÍBV tapaði fyrir Stjörnunni með fimm marka mun í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla á Ásvöllum í kvöld, 34:29.„Ég...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -