- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2025

Stjarnan leikur í 10. sinn til úrslita

Stjarnan leikur til úrslita í bikarkeppni karla í handknattleik, Poweradebikarnum í tíunda sinn á laugardaginn. Stjarnan vann öruggan sigur á ÍBV í undanúrslitaleik á Ásvöllum í kvöld, 34:29, eftir að hafa náð mest sjö marka forskoti. Leikmenn ÍBV náðu...

Andri úrskurðaður í þriggja leikja bann

Andri Finnsson leikmaður Vals hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja keppnisbann frá og með 27. febrúar. Þetta kemur fram í úrskurði aganefndar sem birtur var á vef HSÍ í dag. Andri missir þar með af þremur af fjórum síðustu...

Endurkoman hefur dregist hjá Mariam – fór í aðra aðgerð fyrir áramót

Handknattleikskonan Mariam Eradze hefur ekki leikið með Íslandsmeisturum Vals það sem af er leiktíðar en vonir stóðu til þess að hún kæmi til leiks um áramótin. Mariam sleit krossband á æfingamóti á Selfossi rétt áður en keppni í Olísdeildinni...

„Pólverjarnir verða pottþétt ekki áfram“

Pólsku handknattleikskonurnar Karolina Olszowa og Marta Wawrzynkowska fara frá ÍBV að keppnistímabilinu loknu. Þetta segir Sigurður Bragason þjálfari ÍBV spurður um breytingar sem fyrirsjáanlegar eru á leikmannahópi ÍBV þegar keppnistímabilinu lýkur.„Pólverjarnir verða pottþétt ekki áfram,“ segir Sigurður í viðtali...

Gyða Kristín framlengir samning sinn við FH

Unglingalandsliðskonan Gyða Kristín Ásgeirsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH en liðið leikur í Grill 66-deildinni.Gyða Kristín er efnilegur leikmaður sem leikur í stöðu hægri hornamanns. Hún var með U18 ára landsliðinu á HM í Kína í ágúst...

Allan verður áfram á Hlíðarenda

Færeyski handknattleiksmaðurinn Allan Norðberg hefur framlengt samning sinn við Val til næstu tveggja ára. Allan kom til Vals sumarið 2023 eftir fimm ára veru hjá KA.Allan hefur fallið vel inn í hópinn hjá Val og leikið mikilvægt hlutverk jafnt...

Dagskráin: Fjögur reynd bikarlið mætast í undanúrslitum

Leikið verður til undanúrslita í Poweradebikar karla í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Fyrri viðureignin hefst klukkan 18 en sú síðari klukkan 20.15. Lið félaganna fjögurra sem reyna með sér í kvöld voru síðast í undanúrslitum í fyrra eða...

Molakaffi: Gauti, Tryggvi, Ólafur, Dagur, Döhler

Þorsteinn Gauti Hjálmarsson er í finnska landsliðshópnum sem Ola Lindgren landsliðsþjálfari valdi á dögunum til þess að taka þátt í tveimur leikjum við Slóvaka í undankeppni EM 13. og 16. mars. Gauti hefur verið í finnska landsliðshópnum síðustu árin...

Dagur og félagar öruggir átta liða úrslit – á ýmsu gekk hjá Íslendingunum

Dagur Gautason og liðsfélagar í franska liðinu Montpellier innsigluðu í kvöld sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik. Þeir unnu danska liðið GOG, 30:28, á heimavelli í næstu síðustu umferð í riðli eitt í 16-liða úrslitum. Montpellier hefur...

Schwalb hefur axlað sín skinn

Hinum gamalreynda þjálfara og leikmanni Martin Schwalb hefur verið vikið frá störfum hjá þýska liðinu HC Erlangen í Nürnberg eftir fimm mánuði í starfi. Hann tók við í október og átti að snúa við gengi liðsins en lánaðist það...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -