Elliði Snær Viðarsson fór á kostum annan leikinn í röð í kvöld þegar Gummersbach vann ungverska liðið Tatabánya, 33:27, í næst síðustu riðlakeppni 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik. Elliði skoraði sjö mörk í níu skotum í sigurleik lærisveinar Guðjóns...
Davíð Örn Hlöðversson hefur verið ráðinn aðalþjálfari karlaliðs Gróttu í handbolta til næstu þriggja ára. Davíð Örn tekur við liðinu af Róberti Gunnarssyni eftir að núverandi tímabili lýkur, en Davíð hefur verið aðstoðarþjálfari liðsins undanfarin þrjú keppnistímabil.
Gróttuliðið hefur undanfarin...
Landsliðsmaðurinn Sveinn Jóhannsson hefur samið við franska efstu deildarliðið Chambéry Savoie Mont Blanc Handball til þriggja ára. Sveinn kemur til félagsins í sumar eftir eins árs veru hjá norska meistaraliðinu Kolstad. Chambéry Savoie er eitt af rótgrónari handknattleiksliðum Frakklands....
Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvennaflokki lauk á sunnudaginn. Metz Handball og FTC-Rail Cargo Hungaria hrepptu tvö efstu sæti A-riðils og sitja þar með yfir í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar sem fram fer tvær síðustu helgarnar í mars. Sömu sögu er...
Grænlenska handknattleikssambandið er í fjársvelti og hefur orðið að draga kvennalið sitt úr undankeppni heimsmeistaramótsins af þeim sökum. Ekki eru til peningar til þess að fjármagna þátttöku landsliðsins né undirbúning, eftir því sem fram kemur á HBold.dk.Grænlenska landsliðið komst...
Þýska meistaraliðið SC Magdeburg staðfesti í tilkynningu í morgun að Gísli Þorgeir Kristjánsson verði frá keppni í nokkrar vikur. Gísli Þorgeir meiddist í leik með liðinu á miðvikudaginn í síðustu viku. Í ljós kom daginn eftir að sin í...
Haukar mæta bosníska liðinu HC Izvidac í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik síðla í mars. Fyrri viðureignin verður á Ásvöllum 22. eða 23. mars. Síðari leikurinn verður þar með viku síðar á heimavelli HC Izvidac í Ljubuski...
Á dögunum var tilkynnt að Sigurður Bragason hætti í vor þjálfun meistaraflokksliðs ÍBV eftir sjö ár í brúnni. Magnús Stefánsson þjálfari karlaliðsins undanfarin tvö ár tekur við af Sigurði.„Þetta er bara orðið gott og kominn tími til að hvíla...
Króatíski landsliðsmaðurinn Ivan Martinovic leikur ekki með Rhein-Neckar Löwen næstu vikurnar vegna hnémeiðsla. Martinovic var einn öflugasti leikmaður króatíska landsliðsins sem vann silfurverðlaun á HM í síðasta mánuði.
Forsvarsmenn hollenska karlaliðsins Limburg Lions leggja árar í bát þegar keppnistímabilinu lýkur...
Þýska handknattleiksliðið Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar í samvinnu við Markus Pütz, vann afar mikilvægan sigur á útivelli í kvöld á TSV Bayer Dormagen í 2. deild, 35:26. Bergischer HC heldur þar með forskoti í efsta sæti...