- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2025

Draumur sem við höfum unnið að – viljum vinna keppnina

„Þetta er bara draumur sem við höfum verið að vinna að í allan vetur,“ sagði hin leikreynda Hildigunnur Einarsdóttir handknattleikskona í Val eftir að hún og samherjar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna síðdegis með jafntefli...

Bara frábært að vera komin áfram

„Það er bara frábært að vera komin áfram. Það var klárlega eitt af markmiðum okkar,“ sagði Hafdís Renötudóttir markvörður Vals af yfirvegun þegar handbolti.is hitti hana að máli rétt eftir að Hafdís og stöllur í Val tryggðu sér sæti...

Valur mætir slóvakísku meisturunum í undanúrslitum síðla í mars

Valur mætir Slóvakíumeisturum MSK IUVENTA Michalovce í undanúrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt Slavía Prag samanlagt í tveimur leikjum í átta liða úrslitum um helgina.Fyrri viðureignin verður á heimavelli MSK IUVENTA Michalovce í bænum Michalovce í...

Valur vann sig í gegnum vandann og í undanúrslit

Valur er kominn áfram í undanúrslit Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir jafntefli við Slavía Prag, 22:22, í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum í N1-höllinni á Hlíðarenda í dag. Valur vann samanlagt 50:43, og mætir MSK IUVENTA Michalovce...

Dana Björk átti stórleik í 13 marka sigri

Dana Björg Guðmundsdóttir átti stórleik fyrir Volda í dag þegar liðið vann Pors, 30:17, í næst efstu deild norska handknattleiksins á heimavelli. Dana Björg skoraði níu mörk í 11 skotum. Hún lét einnig til sín taka í vörninni og...

Haukur markahæstur í 16. sigurleiknum

Haukur Þrastarson var markahæstur hjá Dinamo Búkarest í dag ásamt Darko Djukic þegar liðið vann HC Buzău, 30:26, á heimavelli í 17. umferð af 26 í rúmensku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikið var á heimavelli Dinamo sem var aðeins marki...

Ætlum í undanúrslit – þurfum meiri stuðning

„Það getur allt gerst í Evrópuboltanum. Við verðum fyrst fremst að mæta vel undirbúnar í síðari leikinn eins og þann fyrri. Við lékum frábæran varnarleik í dag og náðum að koma í veg fyrir hraðaupphlaup þeirra,“ segir Ágúst Þór...

Dagskráin: Kórinn, Ásvellir og Hlíðarendi

Tveir síðustu leikir 16. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik verða háðir í dag. HK, sem er í harðri keppni við Aftureldingu um annað sæti deildarinnar, tekur á móti FH í Kórnum klukkan 14.30.Í N1-höll Valsara á Hlíðarenda fer...

Blomberg-Lippe vann sinn riðil og mætir spænsku meisturunum

Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik skoraði eitt mark þegar Blomberg-Lippe vann Motherson Mosonmagyarovari KC frá Ungverjalandi, 33:28, í sjöttu og síðustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í gær. Blomberg-Lippe varð í efsta sæti C-riðils með 10 stig af 12...

Elvar Örn lék vel – Elliði Snær fór á kostum

Elvar Örn Jónsson og félagar í MT Melsungen er áfram í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Þeir unnu Stuttgart í gærkvöld á heimavelli í gær, 35:29, og hafa 34 stig eftir 20 leiki. Hannover-Burgdorf fylgir fast á...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -