Monthly Archives: March, 2025
Efst á baugi
HK hélt öðru sæti og fær heimaleikjarétt – Víkingur og Afturelding líka í umspil
HK tryggði sér annað sætið í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag þegar lokaumferðin fór fram. HK vann öruggan sigur á Fjölni í Kórnum, 37:19. Á sama tíma hafði Afturelding betur gegn Haukum2 að Varmá, 35:13. Ótrúleg staða...
Efst á baugi
Við erum svo sannarlega á lífi fyrir síðari leikinn
„Ég held að við getum verið nokkuð ánægð með þessi úrslit,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals etir tveggja marka tap liðsins fyrir MSK IUVENTA Michalovce í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Slóvakíu í...
Efst á baugi
Valur með möguleika á hendi þrátt fyrir tap
Valur er í góðri stöðu eftir tveggja marka tap fyrir MSK IUVENTA Michalovce frá Slóvakíu í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna í Michalovce í Slóvakíu í dag, 25:23. Síðari viðureign liðanna fer fram í N1-höll Valsara...
Fréttir
Dagskráin: Kapphlaup um annað sæti Grill 66-deildar
Síðasta umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik fer fram í dag. KA/Þór hefur fyrir nokkru tryggt sér efsta sæti deildarinnar og sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð.HK og Afturelding berjast um annað sæti deildarinnar og þar með...
Efst á baugi
Selfoss er í efsta sæti fyrir síðustu leikina
Lið Selfoss settist í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gær þegar liðið lagði Fram2, 38:30, í Sethöllinni á Selfossi. Þetta var síðasti leikur Selfyssinga í deildinni á leiktíðinni. Þeir sitja yfir í 18. og síðustu umferð...
Efst á baugi
AEK hafði betur – sigurliðið mætir Haukum eða Izvidac
Gríska liðið AEK Aþena vann serbneska liðið RK Partizan AdmiralBet, 27:22, í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í gær. Leikið var í Aþenu. Liðin mætast á nýjan leik eftir viku. Sigurliðið úr einvíginu...
Evrópukeppni kvenna
Þurfum að ná alvöru frammistöðu á útivelli
„Ferðlagið gekk bara nokkuð vel og allt var eins og það á að vera. Við erum búin að funda og æfðum í keppnishöllinni í gær,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals í stuttu samtali við handbolta.is í morgun....
Efst á baugi
Molakaffi: Orri, Stiven, Þorsteinn, Tumi, Bjarki, Aron, Janus, Óðinn
Orri Freyr Þorkelsson skoraði eitt mark þegar Sporting Lissabon vann Benfica, 41:36, í 16-liða úrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Stiven Tobar Valencia skoraði þrjú mörk fyrir Benfica. Þorsteinn Leó Gunnarsson var ekki í leikmannahópi FC Porto þegar liðið...
Fréttir
Viktor Gísli mætti til leiks í dag eftir meiðsli
Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik lék á ný með pólska meistaraliðinu Wisla Plock í dag eftir nokkurra vikna fjarveru vegna ökklameiðsla. Hann byrjaði í marki Wisla Plock þegar liðið sótti Energa MKS Kalisz heim og vann stórsigur, 37:21.Viktor...
Fréttir
Viggó lék í fyrsta sinn með Erlangen – Gummersbach vann í Nürnberg
Viggó Kristjánsson lék í kvöld sinn fyrsta leik með HC Erlangen eftir að hafa gengið til liðs við félagið um áramótin. Vegna heimsmeistaramótsins og síðar meiðsla í kjölfar mótsins þá hefur Viggó ekki leikið með liðinu fyrr en nú....
Nýjustu fréttir
Elías Már hefur samið við félagslið í Stafangri
Elías Már Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Ryger Håndball í Stafangri. Liðið lék í næst efstu deild karla...
- Auglýsing -