- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: March, 2025

Marta bjargaði öðru stiginu fyrir ÍBV

Marta Wawrzykowska markvörður sá til þess að ÍBV fékk annað stigið gegn Selfossi í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna í Vestmannaeyjum í dag. Marta varði vítakast frá Huldu Dís Þrastardóttur þegar leiktíminn var úti, 27:27. Vítakastið var dæmt á...

Förum brosandi til Bosníu og gerum okkar besta

„Það er bara frábært að taka með sér þriggja marka forskot í síðari leikinn gegn frábæru bosnísku liði sem leikur agaðan og einfaldan handbolta,“ sagði Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka í viðtali við handbolta.is eftir sigurinn á bosníska meistaraliðinu...

Þriggja marka sigur á bosnísku meisturunum

Haukar unnu bosníska meistaraliðið HC Izvidac með þriggja marka mun, 30:27, á Ásvöllum í dag í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Síðari viðureignin verður í Ljubuski í Bosníu eftir viku. Ljóst er að...

Dana Björg og félagar áfram í efsta sæti

Dana Björg Guðmundsdóttir landsliðskona í handknattleik og samherjar hennar í Volda halda efsta sæti næst efstu deildar norska handknattleiksins þegar styttist mjög í að keppni ljúki í deildinni. Volda vann Glassverket, 36:25, á heimavelli í dag og hefur þar...

ÍR-ingar fóru bónleiðir til búðar

Handknattleiksdeild ÍR tapaði kærumáli sínu á hendur ÍBV Íþróttafélagi vegna atviks sem átti sér stað í viðureign liða félaganna í Olísdeild karla í handknattleik á dögunum. Kæran sneri að því að einn leikmaður ÍBV lauk leiknum með annað númer...

Öflugt lið frá Bosníu mætir Haukum á Ásvöllum í dag

Haukum bíður erfitt verkefni í dag þegar þeir mæta bosníska liðinu HC Izvidac í fyrri umferð í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik á Ásvöllum. Leikurinn hefst klukkan 16.Margir KróatarHC Izvidac hefur á að skipa fjölmennum leikmannahóp sem...

Dagskráin: Olísdeild, Grill 66-deild og Evrópuleikur

Síðasti leikur 19. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í Vestmannaeyjum þegar Selfoss sækir ÍBV heim í íþróttamiðstöðina klukkan 14. Selfoss getur endurheimt fjórða sæti Olísdeildar með sigri. Takist ÍBV að vinna leikinn fer liðið upp í sjötta...

Íslandsmeistararnir farnir til Michalovce í Slóvakíu

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna lögðu af stað frá Íslandi í gærkvöld áleiðis til Michalovce í Slóvakíu þar sem liðsins bíður viðureign við Slóvakíumeistara MSK IUVENTA Michalovce á morgun, sunnudag, í undanúrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Um er að...

Molakaffi: Vídó, Silja, aðsókn, Løke

Kjartan Vídó Ólafsson markaðsstjóri HSÍ síðustu sjö ár lætur af störfum á næstu vikum. Kjartan sagði í tilkynningu á Facebook að hann hafi sagt upp hjá sambandinu í janúar og ætli sér að flytja á bernskustöðvarnar í Vestmannaeyjum hvar...

Dagur í níu marka sigri en Grétar Ari tapaði

Dagur Gautason var í sigurliði Montpellier í kvöld þegar þráðurinn var tekinn á nýjan leik í frönsku 1. deildinni í handknattleik að loknu hléi vegna landsleikja. Dagur skoraði þrjú mörk, þar af eitt úr vítakasti, í níu marka sigri...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Króatar fengu síðara boðskortið á HM – Færeyingar keppa í Trier

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur samþykkt að Króatía fái annað boðskortið til þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram...
- Auglýsing -