Monthly Archives: March, 2025
Fréttir
„Ég er spenntur fyrir þessu verkefni“
„Þeir höfðu haft áhuga á að fá mig til starfa um nokkurn tíma en af því varð ekki fyrr en núna,“ segir handknattleiksþjálfarinn Aron Kristjánson í samtali við handbolta.is en hann hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Kúveit í handknattleik til...
Efst á baugi
Einar Þorsteinn flytur til Þýskalands í sumar
Einar Þorsteinn Ólafsson landsliðsmaður í handknattleik kveður danska úrvalsdeildarliðið Fredericia HK í sumar og gengur til lið við þýska 1. deildarliðið HSV Hamburg. Samningur Einars Þorsteins við þýska liðið er til tveggja ára. Honum er ætlað að styrkja varnarleik...
A-landslið karla
Björgvin Páll er í úrvalsliðinu
Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður er í úrvalsliði 3. og 4. leikdags undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik. Handknattleikssamband Evrópu valdi hóp átta leikmanna sem þótti skara fram úr í leikjum undankeppninnar í síðustu viku.Björgvin Páll kom inn í íslenska landsliðið...
Efst á baugi
Óvíst hvenær Ómar og Gísli mæta út á völlinn
Bennet Wiegert þjálfari þýska meistaraliðsins SC Magdeburg segir að óvissa ríki um það hvort Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon geti leikið með liðinu gegn Füchse Berlin í toppslag þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á föstudaginn. Leikurinn fer...
Efst á baugi
Molakaffi: Eva, Birna Dís, Gunnar
Eva Gísladóttir hefur framlengt samninginn sinn við handknattleiksdeild FH. Eva, sem er á 18. aldursári, er uppalin hjá FH og getur bæði spilað sem hægri skytta og hægri hornamaður.Birna Dís Sigurðardóttir hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV út...
Efst á baugi
Aron hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Kúveit
Aron Kristjánsson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Kúveit í handknattleik karla. Aron tekur nú þegar við starfinu en hann er fyrsti Íslendingurinn til þess að þjálfa í landinu.Aron lét af starfi landsliðsþjálfara Barein eftir heimsmeistaramótið í janúar eftir að hafa...
Fréttir
Einar Bragi fagnaði sigri í granna- og Íslendingaslag
Einar Bragi Aðalsteinsson og liðsfélagar í IFK Kristianstad höfðu betur í grannaslag við HF Karlskrona í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 33:23, að viðstöddum 3.606 áhorfendum í Kristianstad Arena í kvöld. Sigurinn gerir að verkum að nú munar þremur stigum...
Efst á baugi
Hvaða leikir eru eftir í Olísdeild kvenna?
Þrjár umferðir eru eftir í Olísdeild kvenna áður en deildarmeistarar verða krýndir fimmtudagskvöldið 3. apríl. Aðeins er tveggja stiga munur á Val og Fram í efstu tveimur sætum deildarinnar. Haukar eru skammt á eftir í þriðja sæti.Einnig er spenna...
Efst á baugi
Hornakonan öfluga skrifar undir eins árs samning
Rakel Sara Elvarsdóttir hefur skrifað undir eins árs samning við KA/Þór sem á dögunum endurheimti sæti sitt í Olísdeild kvenna með yfirburðasigri í Grill 66-deildinni. Rakel Sara hefur ekkert leikið með KA/Þór í vetur vegna þess að hún sleit...
A-landslið karla
Miðasala á leiki Íslands á EM er komin á fullt
Mótshaldarar Evrópumótsins í handknattleik, sem m.a. fer fram í Kristianstad í Svíþjóð í janúar á næsta ári, sendu í morgun hamingjuóskir til Íslands með árangur karlalandsliðsins sem vann sér á laugardaginn þátttökurétt á EM.Minntu þeir um leið á að...
Nýjustu fréttir
Myndasyrpa: Fyrsta landsliðsmark nýliðans
Framarinn Reynir Þór Stefánsson lék sinn fyrsta A-landsleik í gær þegar íslenska landsliðið mætti og vann georgíska landsliðinu í...