Monthly Archives: March, 2025
Fréttir
Sigurður kemur heim með bronsverðlaun frá Varna
Sigurður Jefferson Guarino línumaður HK og félagar í bandaríska landsliðinu hrepptu þriðja sæti á þróunarmóti Alþjóða handknattleikssambandsins sem lauk í strandbænum Varna í Búlgaríu í gær. Bandaríska landsliðið vann landslið Nígeríu í úrslitaleik um bronsverðlaunin, 31:28, eftir að hafa...
Fréttir
Bruno stendur áfram á milli stanga KA-marksins
Markvörðurinn Bruno Bernat hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Bruno sem verður 23 ára í næsta mánuði hefur staðið fyrir sínu í marki KA liðsins undanfarin ár.Bruno kom af krafti ungur inn í markið í...
Fréttir
Tandri Már verður áfram með Stjörnunni
Tandri Már Konráðsson fyrirliði Stjörnunanr hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til næstu tveggja ára. Hann kom til félagsins fyrir sex árum eftir að hafa leikið í Danmörku og Svíþjóð um nokkurra ára skeið.Tandri Már hefur verið...
Efst á baugi
Jón og Ásgeir fá ekki mótframboð – áhugi er fyrir stjórnarsetu
Útlit er fyrir að sjálfkjörið verði í embætti formanns og varaformanns á þingi Handknattleikssambands Íslands laugardaginn 5. apríl. Framboðsfrestur er runninn út en hann er 21 sólarhringur fyrir þingdag. Eftir því sem handbolti.is kemst næst verður Jón Halldórsson einn...
Efst á baugi
Molakaffi: Andrea, Díana, Aldís, Vilborg, Elías
Andrea Jacobsen skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar þegar lið hennar, Blomberg-Lippe, vann Buxtehuder SV á útivelli, 28:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Andreu var einu sinni vikið af leikvelli í tvær mínútur.Díana Dögg Magnúsdóttir...
Fréttir
Dagur og lærisveinar komnir með EM-farseðil
Dagur Sigurðsson og liðsmenn hans í króatíska landsliðinu innsigluðu þátttökurétt í lokakeppni EM á næsta ári með stórsigri á Tékkum í Zagreb-Arena í dag, 36:20. Króatar hafa þar með unnið fjórar fyrstu viðureignir sínar í riðlinum og eiga efsta...
Efst á baugi
Annar sigur hjá Gauta og finnska landsliðinu – verða 6 Norðurlandaþjóðir á EM?
Þorsteinn Gauti Hjálmarsson og félagar í finnska landsliðinu unnu Slóvaka í dag í Hlohovec í Slóvakíu. Þetta var annar sigur Finna á Slóvökum á nokkrum dögum. Finnska liðið hefur þar með fjögur stig í 2. riðli undankeppninni ...
Fréttir
Georgíumenn í annað sæti í riðli Íslands – unnu í Bosníu
Georgíumenn eru komnir í annað sæti í riðli Íslands í undankeppni EM karla í handknattleik eftir annan sigur á fjórum dögum á Bosníumönnum. Georgíumenn unnu á heimavelli, 28:26, á fimmtudaginn og fylgdi sigrinum eftir með öðrum í vinningi í...
Efst á baugi
Færeyingar eru í góðum málum eftir sigur í Hollandi
Færeyingar standa vel að vígi í 6. riðli undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik eftir að hafa unnið Hollendinga, 32:31, í Almere í Hollandi í dag. Færeyska liðið er í efsta sæti riðilsins með fimm stig eftir fjóra leiki og...
Efst á baugi
Biðinni frá 4. október er lokið – ÍBV þremur stigum yfir ofan Gróttu
Kvennalið ÍBV vann í dag sinn fyrsta leik í Olísdeildinni síðan 5. október. ÍBV gerði sér lítið fyrir og lagði Stjörnuna í Hekluhöllinni, 24:18, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 9:6.Sigurinn skipti ÍBV afar miklu máli...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Úr Grafarvogi í Breiðholtið
Óðinn Freyr Heiðmarsson hefur samið við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Óðinn, sem leikur í stöðu línumanns, er uppalinn...
- Auglýsing -