Monthly Archives: March, 2025
Fréttir
Framarar anda ofan í hálsmál Valsara á endasprettinum – Haukar eru einnig nærri
Gríðarlega spenna er komin í toppbaráttu Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að Fram lagði Val, 28:26, í Lambhagahöllinni í kvöld í 18. umferð deildarinnar.Fyrr í dag unnu Haukar stórsigur á Gróttu, 35:21, á Ásvöllum. Aðeins munar nú fjórum...
A-landslið karla
Þetta var draumur í dós
„Þetta var draumur í dós. Ég hef horft á marga leiki í Höllinni auk þess sem leikmenn og þjálfarar segja að það sé engu líkt að leika hérna. Það sannaðist í dag. Þetta var einn af skemmtilegri leikjum sem...
A-landslið karla
Alltaf jafn gaman að spila í Höllinni þar sem eru læti
„Það er alltaf jafn gaman að spila í Höllinni með okkar áhorfendur sem eru með læti allan leikinn. Mér fannst við skila þessum leik vel,“ sagði Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir 12 marka...
A-landslið karla
Hef bara aldrei upplifað nokkuð þessu líkt
„Ég hef bara aldrei upplifað nokkuð þessu líkt áður og að hlaupa inn á völlinn á móti þessari stúku. Ég veit ekki hvað á að segja,“ segir markvörðurinn ungi Ísak Steinsson sem lék sinn fyrsta heimaleik með íslenska landsliðinu...
A-landslið karla
Tólf marka sigur á Grikkjum – Ísland á EM í 14. sinn í röð
Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann það gríska, 33:21, í Laugardalshöll í kvöld. Sigurinn tryggði Íslandi þátttökurétt á EM í janúar á næsta ári sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð 15. janúar til 1. febrúar á næsta...
Myndskeið
Streymi: U21 árs landsliðið Ísland – Ungverjaland, kl. 16.30
21 árs landslið Íslands í handknattleik karla mætir Ungverjalandi í leik um 3. sætið á Tiby-mótinu í París klukkan 16.30. Þetta er síðari viðureign íslenska liðsins á mótinu.Hér fyrir neðan er streymi frá viðureigninni.https://www.youtube.com/live/WGlBu0pqZAgÍslenski hópurinn í ParísMarkverðir:Ari Dignus, Haukar.Breki...
Efst á baugi
Erum í dauðafæri að tryggja okkur inn á EM
Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik segir að stefnan að gera betur gegn Grikkjum í Laugardalshöll í dag en gegn þeim ytra á miðvikudaginn. Eftir að hafa grandskoðað fyrri leikinn þá sé eitt og annað sem betur hafi mátt fara....
A-landslið karla
Verðum að sjúga í okkur stemninguna
„Við breytum ekki mörgu fyrir síðari leikinn. Fyrst og fremst er stefnan að gera margt betur en í fyrri leiknum við Grikki,“ segir Kristján Örn Kristjánsson, Donni, landsliðsmaður í handknattleik sem var markahæstur ásamt Óðni Þór Ríkharðssyni í fyrri...
A-landslið karla
Engar breytingar á milli leikja
Sömu leikmenn skipa íslenska landsliðið í handknattleik gegn Grikkjum í Laugardalshöll klukkan 16 í dag og tóku þátt í fyrri viðureign landsliða þjóðanna í Chalkida í Grikklandi á miðvikudaginn. Íslenska landsliðið vann þá viðureign, 34:25, eftir að hafa verið...
Efst á baugi
Dagskráin: Uppgjör í Lambhagahöllinni
Stórleikur fer fram í kvöld í Olísdeild kvenna þegar Fram og Valur mætast í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal klukkan 18.30. Takist Fram að vinna á liðið áfram möguleika á að gera Val skráveifu á endasprettinum með hjálp frá öðrum úrslitum...
Nýjustu fréttir
Ísland fór í annað sinn taplaust í gegnum undankeppni EM
Íslenska landsliðið í handknattleik karla fór í fyrsta sinn í gegnum riðlakeppni undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik 2026 án...