Gríðarlega spenna er komin í toppbaráttu Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að Fram lagði Val, 28:26, í Lambhagahöllinni í kvöld í 18. umferð deildarinnar.
Fyrr í dag unnu Haukar stórsigur á Gróttu, 35:21, á Ásvöllum. Aðeins munar nú fjórum...
„Þetta var draumur í dós. Ég hef horft á marga leiki í Höllinni auk þess sem leikmenn og þjálfarar segja að það sé engu líkt að leika hérna. Það sannaðist í dag. Þetta var einn af skemmtilegri leikjum sem...
„Það er alltaf jafn gaman að spila í Höllinni með okkar áhorfendur sem eru með læti allan leikinn. Mér fannst við skila þessum leik vel,“ sagði Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir 12 marka...
„Ég hef bara aldrei upplifað nokkuð þessu líkt áður og að hlaupa inn á völlinn á móti þessari stúku. Ég veit ekki hvað á að segja,“ segir markvörðurinn ungi Ísak Steinsson sem lék sinn fyrsta heimaleik með íslenska landsliðinu...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann það gríska, 33:21, í Laugardalshöll í kvöld. Sigurinn tryggði Íslandi þátttökurétt á EM í janúar á næsta ári sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð 15. janúar til 1. febrúar á næsta...
21 árs landslið Íslands í handknattleik karla mætir Ungverjalandi í leik um 3. sætið á Tiby-mótinu í París klukkan 16.30. Þetta er síðari viðureign íslenska liðsins á mótinu.Hér fyrir neðan er streymi frá viðureigninni.
https://www.youtube.com/live/WGlBu0pqZAg
Íslenski hópurinn í París
Markverðir:Ari Dignus, Haukar.Breki...
Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik segir að stefnan að gera betur gegn Grikkjum í Laugardalshöll í dag en gegn þeim ytra á miðvikudaginn. Eftir að hafa grandskoðað fyrri leikinn þá sé eitt og annað sem betur hafi mátt fara....
„Við breytum ekki mörgu fyrir síðari leikinn. Fyrst og fremst er stefnan að gera margt betur en í fyrri leiknum við Grikki,“ segir Kristján Örn Kristjánsson, Donni, landsliðsmaður í handknattleik sem var markahæstur ásamt Óðni Þór Ríkharðssyni í fyrri...
Sömu leikmenn skipa íslenska landsliðið í handknattleik gegn Grikkjum í Laugardalshöll klukkan 16 í dag og tóku þátt í fyrri viðureign landsliða þjóðanna í Chalkida í Grikklandi á miðvikudaginn. Íslenska landsliðið vann þá viðureign, 34:25, eftir að hafa verið...
Stórleikur fer fram í kvöld í Olísdeild kvenna þegar Fram og Valur mætast í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal klukkan 18.30. Takist Fram að vinna á liðið áfram möguleika á að gera Val skráveifu á endasprettinum með hjálp frá öðrum úrslitum...