Monthly Archives: March, 2025
Fréttir
Aldís Ásta og Skara í annað sæti – fengu á sig 4 mörk á 30 mínútum
Aldís Ásta Heimisdóttir og liðsfélagar í Skara HF halda áfram að gera það gott í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Skara færðist upp í annað sæti deildarinnar í kvöld með stórsigri á Höörs HK H 65, 33:19, á heimavelli. Leikmenn...
A-landslið karla
Aron verður ekki með gegn Grikkjum í Chalkida
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari staðfesti í samtali við handbolta.is í dag að Aron Pálmarsson fyrirliði landsliðsins leikur ekki með gegn Grikkjum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik annað kvöld. Aron er tognaður á kálfa og hefur ekki getað tekið þátt...
A-landslið karla
Búumst við fullri höll og góðri stemningu
„Ég á vona hörkuleik. Grikkir eru með agressívt lið man ég frá því að við lékum við þá í fyrra,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við við handbolta.is í Chalkida í dag um leikinn við...
A-landslið kvenna
Ísland í öðrum flokki eins og fyrir tveimur árum
Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni Evrópumóts kvenna 2026 í Cluj-Napoca í Rúmeníu á fimmtudaginn í næstu viku. Ísland var einnig í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið var í undankeppnina fyrir tveimur...
Efst á baugi
Fékk boltann í mjög góðu færi og þrumaði á markið
Orri Freyr Þorkelsson, landsliðsmaður í handknattleik, tryggði Sporting sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku þegar hann jafnaði metin nokkrum sekúndum fyrir leikslok gegn Wisla Plock í Póllandi, 29:29, í síðustu umferð riðlakeppninnar. Markið mikilvæga var...
A-landslið karla
Okkar markmið er að vinna báða leikina við Grikki
„Ég er spenntur fyrir að leika gegn Grikklandi og sýna hvað í mér býr," segir Arnór Snær Óskarsson einn þeirra leikmanna sem valdir voru til þess að leika fyrir hönd Íslands gegn Grikklandi í undankeppni EM karla í Chalkida...
A-landslið karla
Stórt fyrir mig að fá að vera með
„Það var alveg geggjað þegar Snorri hringdi í mig og sagði að ég yrði með í leikjunum við Grikki,“ segir nýliðinn og markvörðurinn Ísak Steinsson í samtali við handbolta.is fyrir æfingu íslenska landsliðsins í Chalkida í Grikklandi í morgun.Ísak...
Efst á baugi
Hvaða leikir eru eftir í Olísdeild karla?
Mikil spenna er á toppi Olísdeildar karla í handknattleik. Ekki er spennan síðri í neðri hlutanum þar sem ÍR, Grótta og Fjölnir standa hvað höllustum fæti. Eitt lið fellur úr deildinni og það næsta neðsta tekur þátt í umspili...
Efst á baugi
Orri Freyr deildarmeistari í Portúgal annað árið í röð
Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í Sporting Lissabon urðu á sunnudaginn deildarmeistarar í Portúgal annað árið í röð eftir sigur á Póvoa AC Bodegão, 33:23, á útivelli. Leikurinn fór fram í tvennu lagi, ef svo má segja. Fyrstu 27...
A-landslið karla
Næturferðlag frá Þrándheimi til Aþenu
Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Kolstad í Noregi, var kallaður inn í íslenska landsliðið í hasti á sunnudaginn þegar ljóst var orðið að Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur ekki náð heilsu til þess að mæta til leiks með íslenska landsliðinu sem...
Nýjustu fréttir
Lunde og félagar hvöttu stúlkurnar til dáða
Katrine Lunde, ein besta ef ekki besti handknattleiksmarkvörður sögunnar í kvennahandknattleik, var ein þeirra sem var með fyrirlestur fyrir...