- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: March, 2025

Aldís Ásta og Skara í annað sæti – fengu á sig 4 mörk á 30 mínútum

Aldís Ásta Heimisdóttir og liðsfélagar í Skara HF halda áfram að gera það gott í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Skara færðist upp í annað sæti deildarinnar í kvöld með stórsigri á Höörs HK H 65, 33:19, á heimavelli. Leikmenn...

Aron verður ekki með gegn Grikkjum í Chalkida

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari staðfesti í samtali við handbolta.is í dag að Aron Pálmarsson fyrirliði landsliðsins leikur ekki með gegn Grikkjum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik annað kvöld. Aron er tognaður á kálfa og hefur ekki getað tekið þátt...

Búumst við fullri höll og góðri stemningu

„Ég á vona hörkuleik. Grikkir eru með agressívt lið man ég frá því að við lékum við þá í fyrra,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við við handbolta.is í Chalkida í dag um leikinn við...

Ísland í öðrum flokki eins og fyrir tveimur árum

Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni Evrópumóts kvenna 2026 í Cluj-Napoca í Rúmeníu á fimmtudaginn í næstu viku. Ísland var einnig í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið var í undankeppnina fyrir tveimur...

Fékk boltann í mjög góðu færi og þrumaði á markið

Orri Freyr Þorkelsson, landsliðsmaður í handknattleik, tryggði Sporting sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku þegar hann jafnaði metin nokkrum sekúndum fyrir leikslok gegn Wisla Plock í Póllandi, 29:29, í síðustu umferð riðlakeppninnar. Markið mikilvæga var...

Okkar markmið er að vinna báða leikina við Grikki

„Ég er spenntur fyrir að leika gegn Grikklandi og sýna hvað í mér býr," segir Arnór Snær Óskarsson einn þeirra leikmanna sem valdir voru til þess að leika fyrir hönd Íslands gegn Grikklandi í undankeppni EM karla í Chalkida...

Stórt fyrir mig að fá að vera með

„Það var alveg geggjað þegar Snorri hringdi í mig og sagði að ég yrði með í leikjunum við Grikki,“ segir nýliðinn og markvörðurinn Ísak Steinsson í samtali við handbolta.is fyrir æfingu íslenska landsliðsins í Chalkida í Grikklandi í morgun.Ísak...

Hvaða leikir eru eftir í Olísdeild karla?

Mikil spenna er á toppi Olísdeildar karla í handknattleik. Ekki er spennan síðri í neðri hlutanum þar sem ÍR, Grótta og Fjölnir standa hvað höllustum fæti. Eitt lið fellur úr deildinni og það næsta neðsta tekur þátt í umspili...

Orri Freyr deildarmeistari í Portúgal annað árið í röð

Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í Sporting Lissabon urðu á sunnudaginn deildarmeistarar í Portúgal annað árið í röð eftir sigur á Póvoa AC Bodegão, 33:23, á útivelli. Leikurinn fór fram í tvennu lagi, ef svo má segja. Fyrstu 27...

Næturferðlag frá Þrándheimi til Aþenu

Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Kolstad í Noregi, var kallaður inn í íslenska landsliðið í hasti á sunnudaginn þegar ljóst var orðið að Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur ekki náð heilsu til þess að mæta til leiks með íslenska landsliðinu sem...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Fyrirfram hefði ég alltaf þegið jafntefli – fyllum Hlíðarenda á laugardag

„Ef mér hefði fyrirfram verið boðið jafntefli í fyrri leiknum þá hefði ég alltaf þegið það. Ég er samt...
- Auglýsing -