- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: March, 2025

Molakaffi: Knorr, Uscins, Fischer, Klimpke, Madsen, Jørgensen, leika í Dessau

Juri Knorr og Renars Uscins leika ekki með þýska landsliðinu í tveimur leikjum við Austurríki í undankeppni EM í handknattleik í vikunni. Einnig leikur vafi á þátttöku Justus Fischer í fyrri viðureigninni sem verður á fimmtudaginn í Vínarborg. Síðari...

Ástand klefa er bágborið – gamlar sturtur og ryðgaðar lagnir – myndir

Tasos Kampouris-keppnishöllinni í Chalkida þar sem íslenska landsliðið mætir gríska landsliðinu í undankeppni EM karla í handknattleik hefur lifað sitt fegursta skeið. Á það ekki síst við búningsklefana sem lítt hefur verið haldið við, svo ekki sé dýpra í...

Kann vel við mig í Grikklandi

„Ég kann vel við mig í Grikklandi, hef ekki yfir neinu að kvarta,“ segir Andri Már Rúnarsson landsliðsmaður í handknattleik sposkur á svip fyrir æfingu íslenska landsliðsins í Chalkida síðdegis í dag. Andri Már var valinn í landsliði fyrir...

Ekki í fyrsta sinn sem ég hleyp í skarðið

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er mættur til leiks með íslenska landsliðinu í handknattleik eftir rúmlega árs fjarveru. Hann er þess albúinn að láta til sín taka gegn Grikkjum á miðvikudaginn í undankeppni EM, nýta tækifærið sem hann fær vegna...

Fjórtán náðu æfingu Chalkida – þrír koma í kvöld – gömul keppnishöll

Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði í fyrsta sinn síðdegis í dag í Tasos Kampouris-keppnishöllinni í Chalkida, bæ um 100 km austur af Aþenu. Þar fer fyrri viðureign þjóðanna fram í undankeppni EM2026 síðdegis á miðvikudaginn.Komu á síðustu stunduTólf...

Steinunn er frábær fyrirmynd alls íþróttafólks

Í tilefni að alþjóðlegum baráttudegi kvenna leitaði Handknattleikssamband Evrópu, EHF, til nokkurra karlmanna í handknattleik, innti þá eftir fyrirmyndum meðal kvenfólks í handknattleik. Einn þeirra sem svaraði spurningu EHF er landsliðsmarkvörðurinn og leikmaður Wisla Plock, Viktor Gísli Hallgrímsson. Viktor...

Íslandsmeistararnir byrja í Michalovce – heimaleikur 30. mars

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna halda til Michalovce í Slóvakíu síðar í þessu mánuði til þess að leika við MSK IUVENTA Michalovce í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar. Fyrri viðureignin hefur verið fastsett sunnudagskvöldið 23. mars í keppnishöll slóvakísku meistaranna.Síðari viðureignin verður...

Haukar leika á Ásvöllum laugardaginn 22. mars

Leikdagar og leiktímar hafa verið ákveðnir í viðureignum Hauka og HC Izvidac frá Bosníu í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik síðar í þessum mánuði. Fyrri viðureignin fer fram á Ásvöllum laugardaginn 22. mars og hefst klukkan 17.Síðari...

HK-ingur með landsliði Bandaríkjanna í Búlgaríu

Línumaður HK-liðsins, Sig­urður Jef­fer­son Guar­ino, hefur verið valinn til þátttöku á móti í vikunni með bandaríska landsliðinu en frá þessu greinir vefmiðilinn mbl.is. Sigurður þekkir aðeins til hjá landsliðinu vegna þess að hann kom til álita í leikmannahóp landsliðsins...

Jóhannes Berg er tilbúinn að takast á við nýja áskorun

„Ég þekki Jóhannes Berg vel og tel komu hans verða ávinning bæði fyrir Holstebro og hann sjálfan. Hann kemst þar með út í stærri deild og takast á við nýja áskorun,“ segir Arnór Atlason þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins sem hefur...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Fyrirfram hefði ég alltaf þegið jafntefli – fyllum Hlíðarenda á laugardag

„Ef mér hefði fyrirfram verið boðið jafntefli í fyrri leiknum þá hefði ég alltaf þegið það. Ég er samt...
- Auglýsing -