- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: March, 2025

Lovísa verður áfram á Hlíðarenda

Lovísa Thompson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals. Lovísa hefur leikið með Val frá árinu 2018 þegar hún kom frá Gróttu.Lovísa hefur fagnað fjórum meistaratitlum með Val; einu sinni deildarmeistari, einu sinni Íslandsmeistari og tvisvar...

Jóhannes Berg flytur til Arnórs á Jótlandi í sumar

Jóhannes Berg Andrason leikmaður FH gengur til liðs við danska félagið TTH Holsterbro á Jótlandi að loknu þessu tímabili. Arnór Atlason aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins er þjálfari TTH Holstebro en liðið er í níunda til tíunda sæti dönsku úrvalsdeildarinnar um þessar...

Dagskráin: Þrír leikir í Grill 66-deild karla

Þrír leikir fara fram í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld.Grill 66-deild karla:Vestmannaeyjar: HBH - Þór, kl. 17.30.Safamýri: Víkingur - Haukar2, kl. 19.30Kórinn: HK2 - Hörður, kl. 19.30.Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.Leikirnir verða sendir út á...

Molakaffi: Elvar, Ágúst, Sigurjón, vináttuleikir, höfuðhögg

Elvar Ásgeirsson skoraði þrjú mörk og átti fjórar stoðsendingar í jafntefli Ribe-Esbjerg á heimavelli í gær í leik við Mors-Thy, 37:37, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Mads Svane Knudsen jafnaði metin fyrir Mors-Thy þegar 10 sekúndur voru til leiksloka.Ágúst...

Orri Freyr innsiglaði Sporting sæti í átta liða úrslitum – myndskeið

Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting Lissabon eru komnir í átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Þeir gerðu jafntefli við Wisla Plock í Póllandi í kvöld, 29:29. Orri Freyr skoraði jöfnunarmarkið mikilvæga þegar fimm sekúndur voru eftir...

Vil ekki vera of lengi á sama stað

„Ég er rólegur og skoða bara í rólegheitum á næstunni hvað tekur við,“ segir Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar í handknattleik sem lætur af störfum hjá Aftureldingu í lok tímabilsins eftir fimm ár.„Ég vil ekki vera of lengi á...

Er Sandra á heimleið?

Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins TuS Metzingen yfirgefur félagið að lokinni leiktíðinni í vor. Frá þessu segir í tilkynningu félagsins í dag sem er að finna neðst í þessari frétt. Ekki kemur fram hvað...

Kominn tími til þess að stíga næsta skref

„Mér finnst vera kominn tími til að taka næsta skref í handboltanum,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka og íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is eftir tilkynnt var í morgun að hún hafi gert þriggja ára samning við sænska...

Stefán tekur við af Gunnari í Mosfellsbæ

Stefán Árnason tekur við þjálfum karlaliðs Aftureldingar í sumar af Gunnari Magnússyni sem þjálfað hefur liðið undanfarin fimm ár. Einnig tekur Stefán við hlutverki yfirþjálfara yngri flokka. Afturelding tilkynnti þetta í hádeginu.Stefán hefur undanfarin þrjú ár verið aðstoðarþjálfari...

Elín Rósa leikur í Þýskalandi næstu tvö ár

Elín Rósa Magnúsdóttir hefur gert tveggja ára samning við þýska stórliðið HSG Blomberg Lippe frá og með komandi sumri. HSG Blomberg er sem stendur í 4.sæti í þýsku 1. deildinni. Auk þess er liðið komið í átta liða úrslit...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Molakaffi: Alfreð, Holm, Lauge, Bartusz, Palasics

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattliek karla verður án markvarðarins sterka, Andreas Wolff, örvhentu skyttunnar Franz Semper og línumannsins...
- Auglýsing -