Monthly Archives: March, 2025
Evrópukeppni
Evrópudeild karla – 16-liða úrslit, leikir, lokastaðan
Sextán liða úrslit Evrópudeildar karla í handknattleik hófst þriðjudaginn 11. febrúar og lauk 4. mars. Fjögur lið voru í hverjum riðli. Þau tóku með sér úrslit úr innbyrðisleikjum úr riðlakeppni 32-liða úrslita sem leikin voru í október og nóvember.Eftir...
Efst á baugi
Hallur hefur verið kallaður inn í landsliðið
Örvhenta skyttan hjá Aftureldingu, Hallur Arason, hefur verið kallaður inn í færeyska landsliðið sem mætir Hollendingum í undankeppni Evrópumótsins á miðvikudaginn í næstu viku. Leikurinn verður sá fyrsti í nýrri þjóðarhöll Færeyinga, Við tjarnir. Um sögulegan leik verður þar...
Fréttir
Grótta bikarmeistari í 3. flokki karla – Valur í öðru sæti
Grótta varð bikameistari í 3. flokki karla eftir sigur á Val í úrslitaleik Powerade-bikarsins Ásvöllum, 33:28. Úrslitaleikir yngri flokka fóru fram samhliða úrslitaleikjum meistaraflokkana.Gísli Örn Alfreðsson, leikmaður Gróttu, var valinn mikilvægsti maður leiksins. Hann skoraði 11 mörk.Grótta hafði fjögurra...
A-landslið karla
Miðasala er hafin á heimaleikinn við Grikki
Miðasala er hafin á viðureign Íslands og Grikklands í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleiks sem fram fer í Laugardalshöll laugardaginn 15. mars klukkan 16.Ísland - Grikkland - miðasala - smellið hér.Rétt er að tryggja sér aðgöngumiða í tíma vegna...
Fréttir
Valur bikarmeistari í 3. flokki kvenna – KA/Þór í öðru sæti
Valur varð bikameistari í 3. flokki kvenna eftir sigur á KA/Þór í úrslitaleik Powerade-bikarsins Ásvöllum, 34:19. Úrslitaleikir yngri flokka fóru fram samhliða úrslitaleikjum meistaraflokkanna.Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir úr Val var valin mikilvægasti leikmaðurinn. Hún skoraði 7 mörk.Valur hafði yfirhöndina í...
A-landslið karla
Ástandið hefur aldrei verið verra
„Ástandið hefur aldrei verið verra síðan ég tók við,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari um fjölda þeirra landsliðsmanna sem eru á, eða hafa verið á, sjúkralista síðustu vikurnar.Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon,...
Fréttir
Dagskráin: Hvert stig skiptir máli á endasprettinum
Keppni hefst á ný í Olísdeild karla í handknattleik og fleiri deildum meistaraflokka í kvöld eftir hlé vegna síðustu leikdaga í Poweradebikarnum í síðustu viku. Tvær umferðir fara fram í Olísdeild karla næstu daga áður en karlalandsliðið fær sviðið...
Efst á baugi
Molakaffi: Ólafur, Costa, Smits, Kopljar, Bretèche, Minne
Ólafur Örn Haraldsson verður eftirlitsmaður á leik GOG og BM Granollers í síðustu umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í kvöld. Leikurinn fer fram í Svendborg á Fjóni. Portúgalsmeistarar Sporting, sem Orri Freyr Þorkelsson landsliðsmaður leikur með, hefur orðið fyrir...
A-landslið karla
Vonandi nýta menn tækifæri sín svo ég fái meiri hausverk næst
„Það kostaði nokkurt bras að koma þessum hóp á blað og veruleg óvissa ríkt um nokkra leikmenn. Nýliðin helgi var ofan á annað ekki góð fyrir mig sem landsliðsþjálfara vegna meiðsla á mínum mönnum,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari...
Efst á baugi
Erlingur tekur við karlaliði ÍBV á nýjan leik
Erlingur Birgir Richardsson tekur á ný við þjálfun karlaliðs ÍBV í sumar eftir tveggja ára hlé. Magnús Stefánsson, sem verið hefur þjálfari karlaliðs ÍBV síðan Erlingur hætti, ætlar að snúa sér að þjálfun kvennaliðs ÍBV þegar Sigurður Bragason lætur...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....