Monthly Archives: March, 2025
A-landslið karla
Reiknar með að fjölga Grikklandsförunum
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari reiknar með að velja einn til tvo leikmenn til viðbótar í landsliðshópinn áður en landsliðið kemur saman í Grikklandi eftir viku. Hann valdi 16 leikmenn í dag.„Það þarf ekki að koma á óvart þótt ég...
Efst á baugi
Elvar Örn verður frá keppni um tíma
Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður efsta liðs þýsku 1. deildarinnar, MT Melsungen, verður frá keppni tvær til fjórar vikur eftir því sem félagið tilkynnti í dag. Hann tognaði á nára í viðureign MT Melsungen og Flensburg...
Fréttir
Afturkippur hjá Arnari Frey og Ómari Inga
Afturkippur varð í meiðslum Arnars Freys Arnarssonar og Ómars Inga Magnússonar sem varð til þess að hvorugur getur gefið kost á sér í íslenska landsliðið sem mætir Grikkjum í undankeppni EM í næstu viku. Báðir virðast hafa farið of...
A-landslið karla
Einn nýliði – sex úr HM-hópnum verða ekki með
Töluverðar breytingar eru á landsliðshópnum í handknattleik sem Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari valdi í dag vegna leikjanna við Grikki í undankeppni EM frá HM í janúar. Hæst ber að Björgvin Páll Gústavsson markvörður er ekki í hópnum en hann...
Efst á baugi
Gríska landsliðið hefur undirbúning á morgun
Leikmenn gríska karlalandsliðsins sem leika með félagsliðum í heimalandinu koma saman á morgun, þriðjudag, til undirbúings fyrir leikina við íslenska landsliðið í undankeppni EM í næstu viku. Þeir leikmenn sem leika utan Grikklands skila sér einn af öðrum í...
Fréttir
FH bikarmeistari í 4. flokki karla – HK í öðru sæti
FH varð bikameistari í 4. flokki karla eftir sigur á HK í úrslitaleik Powerade-bikarsins Ásvöllum, 31:26. Úrslitaleikir yngri flokka fóru fram samhliða úrslitaleikjum meistaraflokkana.FH-ingurinn, Brynjar Narfi Arndal, var valinn mikilvægsti maður leiksins. Hann skoraði m.a. 15 mörk.HK var lengi...
Fréttir
Valur bikarmeistari í 4. flokki kvenna – HK í öðru sæti
Valur varð bikameistari í 4. flokki kvenna eftir sigur á HK í úrslitaleik Powerade-bikarsins Ásvöllum, 24:20. Úrslitaleikir yngri flokka fóru fram samhliða úrslitaleikjum meistaraflokkanna.Arna Sif Jónsdóttir markvörður Vals var valin mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins en hún varði 15 skot.Valur var...
A-landslið karla
Snorri velur hópinn fyrir Grikkjaleikina – verða breytingar frá HM?
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik tilkynnir síðar í dag hvaða leikmenn hann velur til þess að taka þátt í leikjunum tveimur við Grikki í undankeppni Evrópumótsins 2026. Fyrri viðureignin fer fram miðvikudaginn í næstu viku í Chalkida...
Efst á baugi
Birgir Steinn hefur samið við sænsku meistarana
Birgir Steinn Jónsson handknattleiksmaður hjá Aftureldingu hefur samið við sænsku meistarana IK Sävehof til þriggja ára. Bæði Sävehof og Afturelding segja frá þessum vistaskiptum í morgun. Birgir Steinn kom til Aftureldingar sumarið 2023 frá Gróttu en einnig hefur hann...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór Þór, Tjörvi, Arnór, Einar, Elín
Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, vann N-Lübbecke, 38:24, á heimavelli í 2. deild þýska handknattleiksins í gær og situr áfram í efsta sæti deildarinnar með 32 stig eftir 21 leiki, þremur stigum á undan GWD Minden.Arnór Viðarsson...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -