Monthly Archives: March, 2025
Fréttir
Íslendingar komu víða við sögu í norska handboltanum
Benedikt Gunnar Óskarsson og Sveinn Jóhannsson skoruðu fjögur mörk hvor, Sigvaldi Björn Guðjónsson þrjú og Arnór Snær Óskarsson tvö þegar Kolstad vann Drammen á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld, 36:29. Bræðurnir Arnór Snær og Benedikt Gunnar gáfu þrjár...
Efst á baugi
Ágúst Elí og Elvar rifu sig upp af botninum með sigri í Fredericia
Íslensku handknattleiksmennirnir Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson léku á als oddi í kvöld þegar lið þeirra, Ribe-Esbjerg, sýndi tennurnar í heimsókn til lærisveina Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia HK. Ribe-Esbjerg, sem rak lestina í deildinni fyrir leikinn en...
Efst á baugi
Andri Már lék vel – Ómar Ingi og Arnar Freyr með á ný – Viggó ennþá úr leik
Andri Már Rúnarsson skoraði sjö mörk og átti tvær stoðsendingar þegar SC DHfK Leipzig tapaði á heimavelli fyrir Mathias Gidsel og félögum í Füchse Berlin, 33:30, í þýsku 1. deildinni í dag í hörkuleik. Einnig gaf Andri Már tvær...
Bikar karla
Myndasyrpa: Fram bikarmeistarar 2025
Fram vann Stjörnua í úrslitum Poweradebikars karla í handknattleik, 31:25, á Ásvöllum í gær eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:12.Þetta var annar sigur karlaliðs Fram í bikarkeppninni frá upphafi. Áður hafði lið félagsins...
Fréttir
Silfrið kom í hlut Andreu og liðsfélaga
Andrea Jacobsen fékk silfurverðlaun í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í dag með liðsfélögum sínum í Blomberg-Lippe eftir að hafa tapað fyrir HB Ludwigsburg með 10 marka mun í úrslitaleik í Porsche-Arena í Stuttgart, 31:21. Blomberg-Lippe lék síðast til úrslita...
Bikar kvenna
Myndasyrpa: Haukar bikarmeistarar 2025
Haukar unnu Fram í úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik, 25:20, á Ásvöllum í gær eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:6.Haukar hafa þar með unnið bikarkeppnina fimm sinnum í kvennaflokki, 1997, 2003, 2006,...
Efst á baugi
Einar fetar í fótspor Erlings – Stefán hefur jafnað met Gústafs
Eftir því sem næst verður komist þá er Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram annar þjálfarinn sem hefur stýrt kvenna- og karlaliði til sigurs í bikarkeppninni í handknattleik. Hinn er Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson sem var þjálfari kvennaliðs ÍBV 2002 þegar...
Efst á baugi
Donni og félagar lögðu toppliðið
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og liðsfélagar í Skanderborg AGF hleyptu aukinni spennu í toppbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í gær þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og lögðu meistara síðasta árs og efsta lið deildarinnar, Aalborg Håndbold, 30:29, á heimavelli. Álaborgarliðið...
Fréttir
Andrea með í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar
Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik leikur til úrslita í þýsku bikarkeppninni í dag með liði sínu Blomberg-Lippe í Porsche-Arena í Stuttgart. Blomberg-Lippe lagði Bensheim/Auerbach í undanúrslitum í gær, 27:25. Andstæðingur Blomberg-Lippe í úrslitaleiknum er HB Ludwigsburg sem hafði...
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarki, Aron, Janus, Dana, Ólafur, Döhler, Arnar, Tryggvi
Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk fyrir One Veszprém HC í enn einum stórsigri liðsins í ungversku 1. deildinni. Að þessu sinni lágu leikmenn Eger í valnum, 47:31. Staðan í hálfleik var 24:14. Aron Pálmarsson var með Veszprém en...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....