- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: March, 2025

Porto náði í annað stigið á síðustu sekúndu í uppgjöri efstu liðanna í Lissabon

Leonel Fernandes tryggði FC Porto annað stigið í uppgjöri erkifjendanna, Porto og Sporting Lissabon í portúgalska handboltanum í gærkvöld, 30:30. Leikið var í Pavilhão João Rocha í Lissabon og komu íslensku landsliðsmennirnir Orri Freyr Þorkelsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson...

Karen hefur leikið sinn síðasta keppnisleik

Ein fremsta handknattleikskona sem Ísland hefur átt, Karen Knútsdóttir, lék sinn síðasta keppnisleik í dag þegar lið hennar Fram mætti Haukum í úrslitaleik Poweradebikarsins á Ásvöllum. Karen staðfesti þetta í samtali við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson hjá RÚV í leikslok.Karen...

Ekki eitthvað sem maður gengur í gegnum á hverju ári

„Ég er bara meyr. Það er erfitt að lýsa þeirri tilfinningu sem fer um mann. Þetta er ekki eitthvað sem maður gengur í gegnum á hverju ári,“ sagði Einar Jónsson þjálfari bikarmeistara Fram í samtali við handbolta.is í kvöld...

Þetta er bara skák

„Við vorum góðir í dag en misstum þá aðeins fram úr okkur í síðari hálfleik sem gerði okkur erfitt fyrir. Við vorum annars flottir,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar í samtali við handbolta.is eftir að lið hans tapaði fyrir...

Förum með titil í Dalinn

„Þetta var bara mjög erfiður leikur,“ sagði Reynir Þór Stefánsson leikmaður Fram og besti leikmaður úrslitadaga Poweradebikars karla í stuttu samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hann og félagar hans í Fram unnu Stjörnuna í úrslitaleik Poweradebikarsins, 31:25,...

Vörnin small og ég er svo sátt

„Ég bara rosalega ánægð með sigurinn. Við komum á fullum krafti í leikinn, við ætluðum okkur að vinna sterkt Framlið. Vörnin small og ég er svo sátt,“ sagði Sonja Lind Sigsteinsdóttir leikmaður nýkrýndra bikarmeistara Hauka í samtali við handbolta.is...

Náðum okkur aldrei almennilega í gang

„Mér fannst þær bara grimmari en við,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari Fram eftir fimm marka tap fyrir Haukum, 25:20, í úrslitaleik Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik á Ásvöllum í dag. Fram komst aldrei yfir í leiknum og tókst aldrei...

Fyrst og fremst frábær leikur hjá okkur

„Frábær varnarleikur, geggjuð liðsheild og frábær markvarsla,“ svaraði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfara nýkrýndra bikarmeistara Hauka í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is í dag spurð hvað hefði fyrst og fremst fært Haukum sigur á Fram, 25:20, í úrslitaleik Poweradebikars...

Framarar fóru kampakátir frá Ásvöllum

Fram er bikarmeistari í handknattleik karla í fyrsta sinn í aldarfjórðung og aðeins í annað sinn eftir sigur á Stjörnunni, 31:25, á Ásvöllum í Hafnarfirði síðdegis í dag í úrslitaleik Poweradebikarsins. Framarar voru sterkari í leiknum frá upphafi til...

Átján ára bið Haukakvenna á enda – bikarmeistarar 2025

Haukar er bikarmeistarar í handknattleik kvenna 2025 eftir sigur á Fram, 25:20, í úrslitaleik í Poweradebikarnum á Ásvöllum í dag. Þetta er í fimmta sinn sem Haukar vinna bikarmeistaratitilinn í handknattleik kvenna og í fyrsta sinn frá árinu 2007....
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -