Monthly Archives: April, 2025
Efst á baugi
Molakaffi: Thomsen, Jensen, Birkmose, Hjermind, Lund
Helle Thomsen hefur verið ráðin landsliðsþjálfari Danmerkur í handknattleik kvenna. Hún er fyrsta konan sem þjálfar landsliðið í nærri 60 ár. Thomsen mun til að byrja með vera áfram þjálfari rúmenska meistaraliðsins CSM Búkarest. Hún segist gjarnan vilja sinna...
Efst á baugi
Óli fór á kostum þegar Tryggvi og félagar jöfnuðu metin
Tryggvi Þórisson og liðsfélagar í IK Sävehof gerðu sér lítið fyrir og unnu Ystads IF HF í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld, 35:28. Leikið var í Partille. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 16:16.Þar...
A-landslið kvenna
Dregið í riðla HM kvenna fimmtudaginn 22. maí
Eftir að undankeppni Evrópuhluta umspils heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik lauk í gær hafa landslið frá 31 þjóðum tryggt sér keppnisrétt á mótinu sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi frá 26. nóvember til 14. desember. Alls taka 32 landslið...
Fréttir
Ásrún Inga skrifar undir samning til ársins 2028
Ásrún Inga Arnarsdóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Vals sem gildir fram á sumarið 2028. Ásrún, sem verður 19 ára á árinu, er mjög efnilegur leikmaður sem leikur í skyttustöðunni í sókn og í miðju varnarinnar.Ásrún hefur leikið...
Efst á baugi
Þórsarar eru byrjaðir að safna liði fyrir Olísdeildina
Þórsarar hafa hafist handa við að styrkja lið sitt fyrir átökin í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Samið hefur verið við fyrsta nýja leikmanninn, Patrekur Guðni Þorbergsson markvörð.Patrekur Guðni, sem er 18 ára, kemur frá HK. Hann lék...
Fréttir
Silfrið kom í hlut Viktors Gísla og félaga
Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar í Wisla Plock máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir Industria Kielce, 27:24, í úrslitaleik pólsku bikarkeppninnar í gær. Kielce-menn voru sterkari í leiknum frá upphafi til enda og höfðu m.a. fjögurra...
Efst á baugi
Janus Daði fetaði í fótspor Stefáns Rafns í Ungverjalandi
Janus Daði Smárason og liðsfélagar í Pick Szeged unnu ungverska bikarinn í handknattleik karla í gær eftir nauman sigur á One Veszprém í úrslitaleik, 31:30. Þetta er í fyrsta sinn í sex ár sem Pick Szeged vinnur ungverska bikarinn...
Efst á baugi
Molakaffi: Darleux, Løke, Bezjak
Franski landsliðsmarkvörðurinn Cléopâtre Darleux ætlar ekki að endurnýja samning sinn við meistaraliðið Metz. Núverandi samninguri rennur út í sumar. Emmanuel Mayonnade þjálfari Metz sagði frá þessu í hlaðvarpsþætti. Darleux hefur ekki sagt frá framtíðaráformum sínum en talið er sennilegast...
Fréttir
Elvar Örn fékk silfrið en Daníel Þór bronsið
THW Kiel varð þýskur bikarmeistari í handknattleik karla í dag. Kiel lagði MT Melsungen, 28:23, í úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í dag. Þetta er í þrettánda sinn sem Kiel vinnur þýska bikarinn en þrjú ár eru liðin...
Efst á baugi
Afturelding skoraði þrjú síðustu mörkin og tók forystuna
Afturelding skoraði þrjú síðustu mörkin í Kórnum í dag og tryggði sér þar með sigur á HK í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. Lokatölur í spennandi leik, 23:20. Staðan var jöfn í...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Átta síðustu farseðlarnir gengu út í dag – þjóðirnar 24 sem taka þátt í EM26
Norður Makedónía, Serbía, Austurríki, Pólland, Sviss, Ítalía, Úkraína og Rúmenía gripu átta síðustu farseðlana á Evrópumót karla í handknattleik...
- Auglýsing -