Monthly Archives: April, 2025
Fréttir
Fredericia HK í þriðja sæti – Íslendingar atkvæðamiklir
Fredericia HK vann Skanderborg AGF á útivelli í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag, 32:27, og tryggði sér þar með þriðja sæti deildarinnar. Skanderborgarliðið varð að gera sér fimmta sætið að góðu þremur stigum á eftir.Kristján Örn Kristjánsson skoraði fjögur...
Fréttir
Selfyssingurinn bikarmeistari í Rúmeníu
Haukur Þrastarson varð í dag rúmenskur bikarmeistari í handknattleik karla þegar lið hans Dinamo Búkarest vann Potaissa Turda, 39:27, í úrslitaleik keppninnar í Búkarest. Dinamo var fimm mörkum yfir í hálfleik.Haukur, sem tók ekki þátt í undanúrslitaleiknum í gær,...
Fréttir
Kolstad flaug áfram í undanúrslit
Norska meistaraliðið Kolstad er komið í undanúrslit norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla eftir annan stórsigur á Halden í dag, 40:23. Að þessu sinni var leikið í Halden Arena. Kolstad vann fyrri viðureignina með 14 marka mun, 33:19. Fimm Íslendingar...
A-landslið kvenna
Láta þess ógetið að leikið var fyrir luktum dyrum
Hvorki Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, né Handknattleikssamband Evrópu, EHF, láta þess getið í fréttum af leikjum Íslands og Ísraels, sem fram fóru í vikunni að viðureignirnar hafi farið fram fyrir luktum dyrum á Ásvöllum. Vitað er að HSÍ var í...
Fréttir
Valinn í úrvalsliðið fyrir lokaumferðina
Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, heldur áfram að gera það gott með Skanderborg AGF í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann var að þessu sinni valinn í úrvalslið 25. og næst síðustu umferðar eftir leikina í vikunni. Á dögunum var...
Efst á baugi
Berglind vonar það besta
Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður Fram tognaði á vinstri ökkla í síðari hálfleik í síðari viðureign Íslands og Ísraels í umspili HM á Ásvöllum á fimmtudagskvöld. Tók hún ekkert þátt í leiknum eftir það af skiljanlegum ástæðum.Berglind...
Efst á baugi
Molakaffi: Olga, Árni, Þorvar, Pastor, vallarþulur
Olga Bjarnadóttir, 2. varaforseti í framkvæmdastjórn Íþrótta- og ólympíusambands Íslands hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta ÍSÍ á þingi sambandsins 16.-17. maí. Áður hefur Willum Þór Þórsson lýst yfir framboði.Olga er þrautreynd eftir áratugastarf innan...
Fréttir
Elmar og félagar fóru með annað stigið heim frá Hagen
Nordhorn-Lingen, sem Elmar Erlingsson leikur með, fór með annað stigið úr heimsókn til Eintracht Hagen í þýsku 2. deildinni í handknattleik í kvöld, 28:28. Heimaliðið jafnaði metin skömmu fyrir leikslok í afar jöfnum leik í Ischelandhalle í Hagen. Staðan...
Fréttir
Dagur nýtti kærkomið tækifæri
Eftir að hafa komið lítið við sögu í tveimur leikjum í röð með Montpellier þá fékk Dagur Gautason kærkomið tækifæri í kvöld þegar liðið tók á móti Créteil og vann örugglega, 38:26, á heimavelli í 23. umferð efstu deildar...
Fréttir
Haukur leikur til úrslita í bikarkeppninni
Haukur Þrastarson og liðsfélagar í Dinmao Búkarest leika á morgun til úrslita í rúmensku bikarkeppninni í handknattleik. Dinamo vann Minaur Baia mare, 34:23, í undanúrslitum í dag. Haukur skoraði ekki mark í leiknum.Dinamo leikur við Potaissa Turda í úrslitaleiknum...
Nýjustu fréttir
Fyrirfram hefði ég alltaf þegið jafntefli – fyllum Hlíðarenda á laugardag
„Ef mér hefði fyrirfram verið boðið jafntefli í fyrri leiknum þá hefði ég alltaf þegið það. Ég er samt...
- Auglýsing -