Monthly Archives: April, 2025
Efst á baugi
Anna Þyrí skrifar undir tveggja ára samning
Anna Þyrí Halldórsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og leikur því áfram með liðinu en KA/Þór tryggði sér aftur sæti í Olísdeildinni í handbolta með sannfærandi sigri í Grill 66-deildinni í vetur.Anna Þyrí sem er...
Fréttir
Drammen HK var hótað sekt og keppnisbanni
Forráðamaður norska handknattleiksliðsins Drammen HK sagði að félaginu hafi verið hótað sekt frá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, upp á jafnvirði 6,5 milljóna króna ef það neitaði að mæta ísraelska félagsliðinu í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik síðasta haust. Auk sektar átti...
Efst á baugi
Stefnir í að kona taki við danska landsliðinu í fyrsta sinn í nærri 60 ár
Danskir fjölmiðlar fullyrða að Helle Thomsen verði næsti þjálfari danska kvennalandsliðsins í handknattleik. Thomsen verður þar með fyrsta konan í nærri sex áratugi til þess að þjálfa danska kvennalandsliðið. Jesper Jensen stýrir danska landsliðinu í síðasta sinn í tveimur...
A-landslið kvenna
Síðast vann Ísland með samanlagt 17 marka mun
Fyrri viðureign íslenska landsliðsins og þess ísraelska í umspili heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik fer fram í kvöld. Síðari viðureignin verður háð annað kvöld. Samanlagður sigurvegari leikjanna öðlast keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem haldið verður í Holland og Þýskalandi 26. nóvember...
Efst á baugi
Molakaffi: Dagur, Gérard, Portner, Damgaard, Adzic
Dagur Gautason lék ekkert með Montpellier í gær þegar liðið vann Limoges, 31:25, í undanúrslitum frönsku bikarkeppninnar í handknattleik. Dagur var í leikmannahópi Montpellier. PSG og Chambéry mætast í hinni viðureign undanúrslita í dag. Evrópumeistarar Barcelona staðfestu í gær að...
Fréttir
Valur varð fjórða liðið í undanúrslit
Valur var fjórða og síðasta liðið til þess að öðlast sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Valsmenn lentu í kröppum dans í öðrum leik sínum við Stjörnuna í Hekluhöllinni í kvöld. Í framlengingu hafði Valur betur,...
Efst á baugi
Selfoss vann í maraþonleik í Safamýri
Selfoss vann Víking eftir maraþonleik í Safamýri í kvöld og leikur til úrslita í umspili Olísdeildar karla við Gróttu. Fyrsti úrslitaleikurinn verður væntanlega í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi fimmtudaginn 17. apríl. Eftir tvær framlengingar þá tókst Selfossliðinu að vinna með...
Fréttir
Afturelding sendi Eyjamenn í sumarleyfi
ÍBV er úr leik í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik eftir tap fyrir Aftureldingu, 27:25, í öðrum leik liðanna í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Í jöfnum og spennandi baráttuleik skoruðu Mosfellingar tvö síðustu mörkin og sendu þar með...
Efst á baugi
Gróttumenn eru komnir í úrslit
Grótta tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum umspils Olísdeildar karla. Grótta vann Hörð með 11 marka mun, 38:27, í öðrum og um leið síðari leik liðanna í undanúrslitum umspilsins á Ísafirði í kvöld. Gróttta mætir Selfoss í úrslitarimmu...
Fréttir
Stórleikur Donna nægði ekki til sigurs á Sjálandi
Stórleikur Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna, nægði Skanderborg AGF ekki til sigurs í heimsókn til TMS Ringsted í 25. og næst síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Ringsted, sem á ekki lengur möguleika á sæti í átta liða úrslitum, gaf...
Nýjustu fréttir
Vil sjá einbeitt lið og troðfulla höll
„Það er lágmarkskrafa af okkur hálfu að vinna leikinn og ljúka undankeppni EM með fullu húsi stiga. Ég segi...
- Auglýsing -