Monthly Archives: April, 2025
Efst á baugi
Við verðum að standa okkur – umspilið bíður
„Við tökum umspilssætinu og búum okkur vel undir það sem okkur bíður þar,“ segir Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar í samtali við handbolta.is eftir víst var orðið eftir leiki lokaumferðar Olísdeildar kvenna í gærkvöld að Stjarnan hafnaði í næst neðsta...
Efst á baugi
Dagskráin: úrslitakeppni og umspil byrjar í kvöld
Að margra mati fer í hönd skemmtilegasta tímabil Íslandsmótsins í handknattleik, úrslitakeppnin. Hún hefst í kvöld í karlaflokki með tveimur viðureignum. Deildarmeistarar FH fá HK í heimsókn í Kaplakrika og Haukar sækja Framara heim í Úlfarsárdal. Flautað verður til...
Efst á baugi
Molakaffi: Olsen, Gidsel, Reistad, Uscins, Simon, Persson, Skuru IK
Danski handknattleiksmaðurinn Morten Olsen hefur ákveðið að hætta í lok leiktíðar og setja handboltaskóna á hilluna. Að þessu sinni verður ákvörðun hans ekki breytt. Olsen ætlaði að hætta fyrir tveimur árum og taka við þjálfun TMS Ringsted en endurskoðaði...
Efst á baugi
Styttist í að umspil Olísdeildar kvenna hefjist
Undanúrslit umspils Olísdeildar kvenna hefst sunnudaginn 13. apríl með tveimur viðureignum. Annarsvegar eigast við Stjarnan og Víkingur og hinsvegar HK og Afturelding.Stjarnan hafnaði í næst neðsta sæti Olísdeildar kvenna. Hin liðin þrjú enduðu næst á eftir KA/Þór í...
Myndskeið
Valdir kaflar: PSG – Pick Szeged
Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik PSG og Pick Szeged í síðari umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í kvöld í París.https://www.youtube.com/watch?v=RnX9Ph7VwjwMögnuð frammistaða hjá Janusi og félögum í París
Fréttir
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst 15. apríl
Gert er ráð fyrir að úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefjist þriðjudaginn 15. apríl. Ekki er unnt að byrja fyrr vegna landsleikja í næstu viku í undankeppni heimsmeistaramótsins.Haukar, Selfoss, ÍR og ÍBV taka þátt í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar. Valur og...
Efst á baugi
Grótta féll – Stjarnan í umspil – ÍBV í 6. sæti – Valur deildarmeistari
Grótta féll úr Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Liðið tapaði fyrir ÍR, 31:26, í síðustu umferðinni í kvöld er leikið var í Skógarseli. Eina von Gróttu til að halda sér uppi var að vinna leikinn og vonast eftir...
Efst á baugi
Mögnuð frammistaða hjá Janusi og félögum í París
Janus Daði Smárason og liðsfélagar í ungverska liðinu Pick Szeged tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld með 10 marka sigri á franska meistaraliðinu í PSG, 35:25. Leikurinn fór fram í París. Úrslitin...
Efst á baugi
Donni kom mikið við sögu – stig hjá Elvari og Ágústi
Jafntefli varð í viðureign Skanderborg AGF og Ribe-Esbjerg í 24. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í Skanderborg í kvöld, 25:25. Með sigrinum færðist Skanderborg AGF aftur upp í þriðja sæti deildarinnar með 31 stig, einu stigi ofar en Mors-Thy....
Efst á baugi
Tryggvi og félagar unnu eftir framlengingu – mæta Ystads í undanúrslitum
HF Karlskrona er fallið úr leik í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla. Karlskrona tapaði í þriðja sinn fyrir IK Sävehof í kvöld, 33:30. Leikið var á heimavelli Sävehof sem tapaði einum af fjórum viðureignum í úrslitakeppninni. Sävehof mætir...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -