„Við tökum umspilssætinu og búum okkur vel undir það sem okkur bíður þar,“ segir Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar í samtali við handbolta.is eftir víst var orðið eftir leiki lokaumferðar Olísdeildar kvenna í gærkvöld að Stjarnan hafnaði í næst neðsta...
Að margra mati fer í hönd skemmtilegasta tímabil Íslandsmótsins í handknattleik, úrslitakeppnin. Hún hefst í kvöld í karlaflokki með tveimur viðureignum. Deildarmeistarar FH fá HK í heimsókn í Kaplakrika og Haukar sækja Framara heim í Úlfarsárdal. Flautað verður til...
Danski handknattleiksmaðurinn Morten Olsen hefur ákveðið að hætta í lok leiktíðar og setja handboltaskóna á hilluna. Að þessu sinni verður ákvörðun hans ekki breytt. Olsen ætlaði að hætta fyrir tveimur árum og taka við þjálfun TMS Ringsted en endurskoðaði...
Undanúrslit umspils Olísdeildar kvenna hefst sunnudaginn 13. apríl með tveimur viðureignum. Annarsvegar eigast við Stjarnan og Víkingur og hinsvegar HK og Afturelding.
Stjarnan hafnaði í næst neðsta sæti Olísdeildar kvenna. Hin liðin þrjú enduðu næst á eftir KA/Þór í...
Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik PSG og Pick Szeged í síðari umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í kvöld í París.
https://www.youtube.com/watch?v=RnX9Ph7Vwjw
Mögnuð frammistaða hjá Janusi og félögum í París
Gert er ráð fyrir að úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefjist þriðjudaginn 15. apríl. Ekki er unnt að byrja fyrr vegna landsleikja í næstu viku í undankeppni heimsmeistaramótsins.
Haukar, Selfoss, ÍR og ÍBV taka þátt í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar. Valur og...
Grótta féll úr Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Liðið tapaði fyrir ÍR, 31:26, í síðustu umferðinni í kvöld er leikið var í Skógarseli. Eina von Gróttu til að halda sér uppi var að vinna leikinn og vonast eftir...
Janus Daði Smárason og liðsfélagar í ungverska liðinu Pick Szeged tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld með 10 marka sigri á franska meistaraliðinu í PSG, 35:25. Leikurinn fór fram í París. Úrslitin...
Jafntefli varð í viðureign Skanderborg AGF og Ribe-Esbjerg í 24. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í Skanderborg í kvöld, 25:25. Með sigrinum færðist Skanderborg AGF aftur upp í þriðja sæti deildarinnar með 31 stig, einu stigi ofar en Mors-Thy....
HF Karlskrona er fallið úr leik í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla. Karlskrona tapaði í þriðja sinn fyrir IK Sävehof í kvöld, 33:30. Leikið var á heimavelli Sävehof sem tapaði einum af fjórum viðureignum í úrslitakeppninni. Sävehof mætir...