Monthly Archives: April, 2025
Fréttir
Bæði Íslendingaliðin töpuðu í næst síðustu umferð
Andrea Jacobsen og liðsfélagar í Blomberg-Lippe töpuðu í kvöld á heimavelli fyrir meisturum HB Ludwigsburg, 27:24, í næst síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar í TuS Metzingen biðu einnig lægri hlut í viðureign sinni...
Fréttir
Magdeburg vann í Dessau – Viktor Gísli og félagar eru úr leik
Þýskalandsmeistarar SC Magdeburg tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með öruggum sigri á Dinamo Búkarest, 35:29, í síðari viðureign liðanna í útsláttarkeppninni. Leikið var í Dessau vegna þess að keppnishöllin í Magdeburg er upptekin...
Fréttir
Jafnt hjá Íslendingunum – Elín Jóna tapaði á Falstri
Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði eitt mark úr vítakasti í kvöld þegar Bjerringbro/Silkeborg og Fredericia HK skildu jöfn, 33:33, í dönsku úrvalsdeildinni, í 24. og þriðju síðustu umferð, í Silkeborg í kvöld. Ekki var skoraði mark síðustu tvær og hálfu...
Efst á baugi
HSÍ var rekið með 43 milljóna tapi í fyrra – búist við afgangi 2025
HSÍ var rekið með ríflega 43 milljóna kr tapi árið 2024 samanborðið við 86 milljóna kr tap árið á undan. Þetta kemur fram í reikningum sambandsins sem birtir hafa verið vegna ársþings HSÍ sem fram fer á laugardaginn. Í...
Efst á baugi
Ekkert hik á Viggó ef Erlangen fellur í 2. deild
Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik segist vera tilbúinn að leika með HC Erlangen í 2. deild þýska handknattleiksins ef svo fer að liðinu lánist ekki að halda sæti sínu í 1. deild. Erlangen er í næst neðsta sæti þegar...
Efst á baugi
Fjórir efnilegir skrifa undir samninga við Aftureldingu
Afturelding heldur áfram að semja við þá ungu leikmenn sem hafa verið að spila með liðinu í vetur í Olísdeildinni. Leó Halldórsson, Ævar Smári Gunnarsson, Aron Valur Gunnlaugsson og Haukur Guðmundsson voru að skrifa undir samninga við félagið.Fjórmenningarnir eru...
Efst á baugi
Molakaffi: Davis, Krickau, Perreira, Steins, Alilovic, Bergerud, Hoberg
David Davis þjálfari Dinamo Búkarest hættir hjá félaginu í lok leiktíðar í vor. Daninn Nicolej Krickau, sem sagt var upp hjá Flensburg í desember, er einn þeirra sem nefndur er sem eftirmaður Davis. Einnig er nafn Paulo Perreira landsliðsþjálfara...
Efst á baugi
Melsungen í átta liða úrslit með minnsta mun
MT Melsungen með Elvar Örn Jónsson innan sinna raða sló út lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach með minnsta mun í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Eftir þriggja marka tap í Gummersbach fyrir viku, 29:26, þá vann Melsungen með fjögurra...
Efst á baugi
Aldrei í hættu hjá Þorsteini – Montpellier bíður í átta liða úrslitum
Þorsteinn Leó Gunnarsson og félagar í FC Porto eru komnir í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í handknattleik þrátt fyrir tap í Toulouse í Frakklandi, 30:28, í kvöld. Porto, sem vann heimaleikinn við Toulouse með sjö marka mun, 35:28, fer...
Efst á baugi
Stiven og félagar komast ekki lengra
Stiven Tobar Valencia og liðsfélagar í Benfica féllu í úr leik með minnsta mun í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag eftir tvo leiki við danska liðið GOG. Benfica tapaði á Fjóni í dag með þriggja marki mun, 34:31,...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....