- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2025

FH hefur samið við ungverskan markvörð

FH hefur samið við ungverskan markvörð Szonja Szöke til þriggja ára. Hún kemur til FH frá MTK Budapest. Szöke verður tvítug á árinu en þrátt fyrir ungan aldur hefur hún spilað síðastliðin tvö tímabil með liði MTK í efstu...

Dagskráin: Undanúrslitin og umspilið halda áfram að rekast á

Önnur umferð undanúrslita úrslitakeppni Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld með tveimur leikjum. Framarar sem töpuðu illa fyrir Haukum, 30:18, í fyrstu umferð á laugardaginn, sækja Hauka heim á Ásvelli klukkan 18.Rétt eftir að viðureigninni á Ásvöllum lýkur...

Ólafur reiknar með að láta gott heita

„Ég held að ég sé hættur, það er staðan á mér,“ sagði Ólafur Gústafsson leikmaður FH í viðtali við Ingvar Örn Ákason í sjónvarpi Símans og Handboltapassanum strax eftir að FH féll úr leik í undanúrslitum fyrir Fram á...

Molakaffi: Grgić, Musche, Romero, Köster

Marko Grgić hefur skrifað undir þriggja ára samning við Flensburg. Samningurinn tekur gildi sumarið 2026. Grigić er markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar. Hann er 21 árs gamall og hefur leikið síðustu þrjú ár með Eisenach. Fjallað var um Grgić...

Eftir það litum við aldrei um öxl

„Frammistaðan var mjög góð fyrir utan stuttan kafla í fyrri hálfleik þar sem við misstum hausinn. Sigurinn var verðskuldaður,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar eftir sigur á Val í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik að...

Fleiri þurfa að eiga toppleik til að við vinnum Aftureldingu

„Það voru góðir kaflar í þessu hjá okkur og einnig slæmir, ekki síst í lok fyrri hálfleiks þegar við fórum úr 13:10 forskoti og lentum undir, 13:16. Þá misstum við eiginlega allt. Í fyrri leikjunum fannst mér við vera...

Oddaleikur á Hlíðarenda á föstudagskvöld

Afturelding og Valur mætast í oddaleik í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik á föstudagskvöldið. Aftureldingarmenn sáu til þess með því að vinna Valsmenn, 29:26, í fjórða undanúrslitaleik þeirra að Varmá í kvöld, 29:26. Hvort lið hefur þar með unnið...

Evrópubikarinn fer þetta árið annað hvort til Aþenu eða Skopje

Gríska liðið AEK Aþena og HC Alkaloid frá Skopje í Norður Makedóníu leika til úrslita í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik, sömu keppni og Valur vann síðasta vor. AEK-liðar unnu Bosníumeistara HC Izvidac samanlagt 61:56 í tveimur leikjum í undanúrslitum....

Dagskráin: Fjórði leikur Aftureldingar og Vals

Afturelding og Valur mætast í fjórða sinn í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá í kvöld. Flautað verður til leiks að Varmá klukkan 19.30.Ef Afturelding vinnur leikinn í kvöld kemur til oddaleiks á föstudaginn á heimavelli Vals. Verður...

Roland gengur til liðs við Fram – verður einnig áfram með landsliðinu

Roland Eradze hefur verið ráðinn markvarðaþjálfari Fram mun á næsta keppnistímabili vera hluti af þjálfarateymi félagsins. Roland, sem hefur störf síðar í sumar, mun sinna aðstoðarþjálfun og markmannsþjálfun hjá meistaraflokki karla og kvenna, markmannsþjálfun yngri flokka, afreksþjálfun og öðrum...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -