- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2025

Í fyrsta sinn verða tvö dönsk lið í undanúrslitum

Tvö dönsk lið, Esbjerg og Odense Håndbold auk Metz frá Frakklandi og Evrópumeistara Györ frá Ungverjalandi tryggðu sér um helgina sæti í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í handknattleik. Úrslitahelgi Meistaradeildarinnar fer að vanda fram í Búdapest. Að þessu sinni verður...

Molakaffi: Arnór, Einar, Guðmundur, Donni

Arnór Atlason þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins TTH Holstebro fagnaði sigri á Fredericia HK, 32:28, í úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar í gær. Leikið var í Fredericia. TTH Holstebro var sex mörkum yfir í hálfleik, 18:12. Með sigrinum svöruðu leikmenn TTH Holstebro fyrir vonbrigðin...

Vorum nokkrum sinnum búnir að klúðra leiknum

„Ég er bara hrikalega stoltur af liðinu og öllum stuðningsmönnunum sem mættu. Við vorum nokkrum sinnum búnir að klúðra leiknum en tókst alltaf einhvernveginn að koma til baka,“ sagði Reynir Þór Stefánsson markahæsti leikmaður Fram í tvíframlengdum leik við...

Á ekki ekki nógu sterk orð til þess að hrósa liðinu mínu

„Ég er ofboðslega stoltur af liðinu mínu. Það lagði allt í leikinn en niðurstaðan er sannarlega svekkjandi og súr,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við handbolta.is í Lambhagahöllinni í kvöld eftir að FH tapaði með minnsta mun...

Erum að uppskera eins og við höfum sáð til

„Ég er stoltur af okkur. Við erum að uppskera eins og við höfum sáð til,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld með því að vinna Íslandsmeistara síðasta árs,...

Arnór Máni var hetja Fram – varði vítakast í lok annarrar framlengingar

Arnór Máni Daðason var hetja Fram þegar hann varði vítakast Símons Michaels Guðjónsson eftir að leiktími síðari framlengingar var á enda í fjórða og síðasta undanúrslitaleik Fram og FH í Lambhagahöllinni í kvöld. Arnór Máni sá til þess að...

Selfoss sendi Gróttu niður í Grill 66-deildina

Selfoss leikur í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð eftir að hafa unnið Gróttu, 27:26, í fjórða leik liðanna í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Selfoss vann þrjá leiki í röð í rimmunni en Grótta einn, þann fyrsta...

Umspil Olís karla 2025: leikjadagskrá og úrslit

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá umspils Olísdeildar karla í handknattleik sem hófst föstudaginn 4. apríl. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem keppninni vindur fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum.Leikir umspilsins verða sendir út á Handboltapassanum.Undanúrslit:4. apríl: Selfoss - Víkingur...

Oddaleikur hjá Dönu Björgu á miðvikudag

Dana Björg Guðmundsdóttir landsliðskona í handknattleik og liðsfélagar í Volda verða að mæta Haslum í oddaleik um sæti í norsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Volda tapaði á heimavelli í dag eftir framlengdan leik tvö við Haslum. 27:26. Volda vann...

Heimir og Maksim hafa valið þá sem fara á HM í Egyptalandi

Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev þjálfarar hafa valið æfinga- og keppnishóp 19 ára landsliðs karla í handknattleik til undirbúings fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Egyptalandi í ágúst. Til undirbúnings fyrir mótið tekur landsliðið þátt í Opna Evrópumótinu sem...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -