Monthly Archives: May, 2025
Efst á baugi
Fyrsta verk nýs forseta var að afhenda gullverðlaun
Fyrsta embættisverk Willum Þórs Þórssonar eftir að hann var kjörinn forseti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands í gær var að afhenda Evrópubikarmeisturum Vals gullverðlaunapeninga sína eftir sigur liðsins á BM Porrio í síðari úrslitaleik liðanna á Hlíðarenda.Rúmum tveimur klukkustundum áður...
Efst á baugi
Kolstad vann þvert á spár
Þvert á margar spár þá vann Kolstad öruggan sigur á Elverum í fyrsta leik liðanna í úrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í dag. Leikið var á heimavelli Elverum. Kolstad-piltar unnu með sex marka mun, 31:25. Þeir geta...
Fréttir
Sigur í fyrsta leik eftir krappan dans
Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í Kadetten Schaffhausen lentu í kröppum dansi í fyrsta úrslitaleiknum við BSV Bern í úrslitum A-deildarinnar í Sviss í dag. Í hnífjöfnum leik náði Kadetten að merja eins marks sigur, 34:33, eftir nokkurn darraðardans...
Efst á baugi
Björgunarstarfið heldur áfram hjá Viggó
Viggó Kristjánsson átti stórleik með HC Erlangen í dag þegar liðið vann Stuttgart, 30:27, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik og lyftist um leið upp úr fallsæti í deildinni. Landsliðsmaðurinn var markahæstur hjá HC Erlangen með níu...
Fréttir
Dagur bikarmeistari – Desbonnet var hetjan
Dagur Gautason varð í dag franskur bikarmeistari í handknattleik með Montpellier þegar liðið lagði PSG, 36:35, eftir vítakeppni í París. Leikurinn var afar jafn og spennandi frá byrjun til enda. Að loknum 60 mínútum var staðan jöfn 28:28, eftir...
Fréttir
Undanúrslit yngri flokka fara fram í Kórnum í dag
Leikið verður til úrslita um Íslandsmeistaratitla í 3. og 4. flokki karla og kvenna í Kórnum í Kópavogi í dag. Síðustu undanúrslitaleikirnir fóru fram í gær en einnig var leikið til undanúrslita í fimmtudag og föstudag. Hér fyrir neðan...
Efst á baugi
Myndasyrpa: Sigurgleði Valskvenna – verðlaunaafhending
Sigurlaun í Evrópukeppni félagsliða voru afhent í fyrsta sinn á Íslandi í gær þegar Valur vann Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik.Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari var á úrslitaleiknum í gær og fangaði stemninguna í kringum verðlaunaafhendinguna og þegar Hildur Björnsdóttir, Thea Imani...
Fréttir
Í undanúrslitum ári eftir að hafa verið í fallhættu
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í handknattleik með jafntefli við GOG, 29:29, á útivelli í næst síðustu umferð riðlakeppni úrslitakeppninnar. TTH Holstebro er í öðru sæti...
Efst á baugi
Myndasyrpa: Eldri og yngri fögnuðu með Evrópubikarmeisturunum
Hátt í 2.000 áhorfendur studdu og fögnuðu Evrópubikarmeisturum Vals þegar liðið varð fyrst íslenskra kvennaliða Evrópubikarmeistari í handknattleik í gær með sigri á spænska liðinu BM Porriño, 25:24. Fólk á öllum aldri kom inn úr veðurblíðunni í birtuna sem...
Efst á baugi
Myndasyrpa: Valur – BM Porriño, úrslitaleikurinn
Valur varð í gær Evrópubikarmeistari í handknattleik kvenna, fyrst íslenskra kvennaliða. Valur vann spænska liðið BM Porriño, 25:24, í síðari viðureign liðanna í N1-höllinni á Hlíðarenda í gær og samanlagt, 54:53, í tveimur viðureignum.Myndasyrpa: Eldri og yngri fögnuðu...
Nýjustu fréttir
Lunde og félagar hvöttu stúlkurnar til dáða
Katrine Lunde, ein besta ef ekki besti handknattleiksmarkvörður sögunnar í kvennahandknattleik, var ein þeirra sem var með fyrirlestur fyrir...