Monthly Archives: May, 2025
Efst á baugi
Hedin hefur lagt árar í bát – gafst upp á auraleysi
Sænski handknattleiksþjálfarinn Robert Hedin hefur lagt árar í bát og er hættur þjálfun bandaríska karlalandsliðsins í handknattleik. Hedin mun hafa fengið nóg af peningaleysi handknattleikssambands Bandaríkjanna. Steininn tók úr þegar ekki voru til peningar í æfingabúðir landsins sem stóðu...
Fréttir
Ísland í sterkum riðli á Opna EM 19 ára landsliða
Í morgun var dregið í tvo riðla Opna Evrópumóts 19 ára landsliða karla sem fram fer í Gautaborg í Svíþjóð frá 30. júní til 4. júlí. Íslenska landsliðið tekur þátt. Liðið var í efsta styrkleikaflokki þegar dregið var og...
Efst á baugi
„Nú er komið að því að láta slag standa“
„Það má segja að kviknað hafi vel á undirbúningnum á mánudaginn þegar við komum allir saman eftir landsleikjahléið,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals fyrir fyrsta úrslitaleikinn við Fram um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla sem fer fram í N1-höll...
Efst á baugi
Fróðleiksmolar: Feðgar, bræður, þjálfarar, leikmenn, afmælisdagur
Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla 2025, milli Vals og Fram, hefst í kvöld. Fyrsti úrslitaleikurinn fer fram í N1-höll Vals á Hlíðarenda og hefst klukkan 19.30.Teknir hafa verið saman nokkrir fróðleiksmolar fyrir viðureign Reyjavíkurliðanna sem ekki hafa att...
Efst á baugi
„Ég vænti þess að þetta verði hörku einvígi“
„Þeir sem voru tæpir og meiddir hafa náð að koma til baka. Að öðru leyti höfum við verið að halda okkur gangandi síðustu daga. Gera okkur klára í þennan slag,“ segir Einar Jónsson þjálfari bikarmeistara Fram sem mætir Val...
Efst á baugi
Mæta eins og grenjandi ljón til leiks gegn Val í úrslitum Evrópubikarsins
Leikmenn spænska liðsins BM Porriño mæta eflaust eins og grenjandi ljón til leiks gegn Val í síðari úrslitaleik Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á Hlíðarenda á laugardaginn. Þeir féllu úr leik í átta liða úrslitum úrslitakeppni spænsku 1. deildarinnar í...
Efst á baugi
Molakaffi: Dagur, Haukur
Dagur Gautason skoraði tvö mörk fyrir Montpellier í gærkvöld þegar liðið vann Dunkerque, 24:23, í æsispennandi leik á heimavelli í 27. umferð frönsku 1. deildarinnar í handknattleik. Dunkerque var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:10. Montpellier færðist a.m.k....
Efst á baugi
Arnór færist nær sæti í undanúrslitum
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro stigu enn eitt skrefið í átt að sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í kvöld er þeir lögðu Fredericia HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, 31:25, á heimavelli í fjórðu umferð...
Fréttir
Oddaleikur hjá Andreu og Díönu Dögg
Díana Dögg Magnúsdóttir og Andrea Jacobsen komu mikið við sögu í kvöld þegar lið þeirra, Blomberg-Lippe lagði Dortmund, 27:25, í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld. Þar með hefur hvort lið unnið...
Efst á baugi
Selfyssingurinn fer frá Svíþjóð til Noregs
Tryggvi Þórisson hefur samið við norsku deildarmeistarana Elverum frá og með sumrinu og til tveggja ára. Tryggvi kemur til félagsins frá IK Sävehof í Svíþjóð hvar hann hefur verið síðustu þrjú og varð m.a. sænskur meistari fyrir ári síðan.Tryggvi...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
EM19-’25: Úrslit í leikjum í krossspili og um sæti
Úrslit og leikjadagskrá síðustu leikja á Evrópumóti 19 ára landsliða kvenna í handknattleik í Potgorica í Svartfjallalandi. Mótinu lýkur...
- Auglýsing -