Monthly Archives: May, 2025

Þóra María tekur slaginn í Grill 66-deildinni

Þóra María Sigurjónsdóttir hefur endurnýjað samning sinn við Gróttu og mun leika með félaginu næstu 2 árin. Þóra kom til Gróttu 2022 frá HK og lék fyrst með Gróttu í Grilldeildinni en einnig í Olísdeildinni á síðasta tímabili.Þóra María...

Áfram yfirgefa leikmenn Gróttu eftir fallið

Jakob Ingi Stefánsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Hornamaðurinn fljóti kemur til ÍBV frá Gróttu hvar hann hefur verið um sex ára skeið.Jakob Ingi skoraði 75 mörk í 18 leikjum með Gróttu í Olísdeildinni í vetur...

Viktor Gísli hefur samið við Evrópumeistarana

Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik hefur samið við Evrópumeistara Barcelona til ársins 2027. Félagið tilkynnti um komu Viktors Gísla í morgun. Hann kemur til félagsins í sumar eftir eins árs veru hjá Wisla Plock.Sögusagnir um komu Viktors Gísla...

Molakaffi: Burić, Óli, Carlén, Barthold, Marchan, Batsberg

Bræðurnir Benjamin og Senjamin Burić hafa tilkynnt að þeir hafa ákveðið að hætta að leika með landsliði Bosníu. Þeir hafa verið burðarásar í bosníska landsliðsins um árabil, Benjamin sem markvörður, og Senjamin sem línumaður og varnarjaxl. Markvörðurinn tók ekki þátt...

Elías Már tekur við þjálfun félagsliðs í Stafangri

Elías Már Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Ryger Håndball í Stafangri. Liðið lék í næst efstu deild karla á síðasta tímabili og hafnaði í níunda sæti. Markið er sett á að berjast um sæti í úrvalsdeildinni á næstu...

Króatar fengu síðara boðskortið á HM – Færeyingar keppa í Trier

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur samþykkt að Króatía fái annað boðskortið til þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi í lok nóvember og framan af desember. Áður hefur verið tilkynnt að hitt boðskortið komi...

Ekki varð Aldís Ásta sænskur meistari í kvöld

Ekki urðu Aldís Ásta Heimisdóttir og samherjar í Skara HF sænskir meistarar á heimavelli í kvöld því þær töpuðu þriðju viðureigninni við IK Sävehöf, 20:18. Sävehof fagnaði þar með sínum fyrsta sigri í rimmunni og tryggði sér a.m.k. einn...

Myndasyrpa: Fyrsta landsliðsmark nýliðans

Framarinn Reynir Þór Stefánsson lék sinn fyrsta A-landsleik í gær þegar íslenska landsliðið mætti og vann georgíska landsliðið í lokaumferð undankeppni EM karla í Laugardalshöll. Reynir Þór lét sér ekki nægja að leika fyrsta landsleikinn heldur skoraði hann fyrsta...

Úr Grafarvogi í Breiðholtið

Óðinn Freyr Heiðmarsson hefur samið við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Óðinn, sem leikur í stöðu línumanns, er uppalinn Þórsari frá Akureyri en hefur undanfarin ár leikið með Fjölni. Hann lék 22 leiki með Fjölni í Olísdeildinni á nýafstöðnu...

Roland kemur til aukinna starfa hjá HSÍ

HSÍ hefur ráðið Roland Eradze sem markmannsþjálfara íslenska karlalandsliðsins og yngri landsliða. Roland hefur undanfarna mánuði starfað með markvörðum karlalandsliðsins og verið í þjálfarateymi þess síðan fyrir HM í janúar.„Síðastliðna mánuði hefur myndast einkar gott samband milli...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Veszprém mætir FH í Krikanum í lok ágúst í kveðjuleik fyrir Aron

Ungverska meistaraliðið One Veszprém er væntanlegt til Íslands 26. ágúst til fjögurra daga æfingabúða. Þeim mun ljúka með að...
- Auglýsing -