Monthly Archives: May, 2025

Einbeitt frammistaða í 40 mínútur – sjötti sigurinn í undankeppni EM

Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk undankeppni Evrópmótsins með öruggum sigri, 33:21, á Georgíu í Laugardalshöll síðdegis. Ísland lauk þar með keppni í 3. riðli undankeppni EM með 12 stig í sex leikjum. Á morgun kemur í ljós hvort...

Sylvía Sigríður framlengir dvölina hjá ÍR

Sylvía Sigríður Jónsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Hún er uppalin í félaginu og hefur verið í vaxandi hlutverki undanfarin ár þrátt fyrir ungan aldur.Sylvía Sigríður skoraði 75 mörk í 21 leik í Olís-deildinni...

Ísland eitt þriggja með fullt hús stiga – dregið í riðla á fimmtudaginn

Íslenska landsliðið er eitt sextán landsliða sem þegar hefur tryggt sér sæti í lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer í Danmmörku, Noregi og Svíþjóð frá 15. janúar til 1. febrúar á næsta ári.Verður þetta 14. Evrópumótið í...

Þrjár breytingar á landsliðinu frá leiknum í Bosníu – einn nýliði

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla gerir þrjár breytingar á landsliðinu sem mætir Georgíu í Laugardalshöll í dag frá viðureigninni við Bosníu í Sarajevo á miðvikudaginn. Leikurinn Íslands og Georgíu hefst klukkan 16 í Laugardalhöll.Framarinn Reynir Þór Stefánsson...

Ætlum að vinna riðilinn með fullu húsi stiga

Arnar Freyr Arnarsson kom á ný inn í íslenska landsliðið í handknattleik fyrir sigurleikinn í Bosníu á miðvikudaginn, 34:25, eftir nokkurra mánaða fjarveru vegna meiðsla. Arnar Freyr mætir galvaskur til leiks í Laugardalshöll í dag þegar landsliðið lýkur undankeppni...

Molakaffi: Mørk, Tollbring, Köster, Alfreð, Ringsted, Valera, Knedlikova

Norska landsliðskonan Nora Mørk og sambýlismaður hennar, sænski landsliðsmaðurinn Jerry Tollbring, eignuðust sitt fyrsta barn miðvikudaginn 7. maí þegar Mørk fæddi dóttur. Hefur stúlkan verið nefnd Tyra Mørk Tollbring og er fyrsta barn foreldra sinna.Nora Mørk tók sér...

Sjö marka tap í Dortmund – heimaleikur á miðvikudag

Blomberg-Lippe, með landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Díönu Dögg Magnúsdóttur, tapaði fyrsta leiknum í undanúrslitum fyrir Borussia Dortmund, í undanúrslitum úrslitakeppni þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld, 37:30. Liðin mætast á ný á heimavelli Blomberg-Lippe á miðvikudaginn. Ef Blomberg-Lippe...

Fyrirfram hefði ég alltaf þegið jafntefli – fyllum Hlíðarenda á laugardag

„Ef mér hefði fyrirfram verið boðið jafntefli í fyrri leiknum þá hefði ég alltaf þegið það. Ég er samt pínu svekktur með að hafa ekki unnið með einu eða tveimur mörkum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals þegar handbolti.is...

Uppgjör á Hlíðarenda eftir skiptan hlut í Porriño

Það stefnir í uppgjör um sigurlaunin í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á Hlíðarenda á næsta laugardag eftir að Valur og BM Porriño skildu jöfn, 29:29, í fyrri úrslitaleiknum í Porriño á Spáni í dag. Úrslitaleikurinn hefst klukkan 15 á...

Vil sjá einbeitt lið og troðfulla höll

„Það er lágmarkskrafa af okkur hálfu að vinna leikinn og ljúka undankeppni EM með fullu húsi stiga. Ég segi það með fullri virðingu fyrir georgíska landsliðinu sem leikið hefur vel í undakeppninni og er verðskuldað komið áfram í lokakeppnina,“...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Hillir undir nýja keppnishöll hjá Íslendingaliði

Handknattleiksliðið Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, hefur árum sama barist fyrir nýrri keppnishöll. Nú virðist vera komin...
- Auglýsing -