Monthly Archives: May, 2025
Efst á baugi
Molakffi: Orri, Stiven, Elmar, Arnór, Grétar – myndskeið
Orri Freyr Þorkelsson var næst markahæstur hjá Sporting í átta marka sigri liðsins á Benfica, 37:29, í uppgjöri Lissabon-liðanna í fjórðu umferð úrslitakeppni fjögurra efstu liða portúgölsku 1. deildarinnar í gær. Orri Freyr skoraði átta mörk. Salvador Salvador skoraði...
Efst á baugi
Tíu marka tap í Dortmund – leika um sæti 5 til 8
Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar í TuS Metzingen töpuðu fyrir Borussia Dortmund, 31:21, í oddaleik í átta liða úrslitum þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var í Dortmund.Sandra var markahæst hjá TuS Metzingen, skoraði sex mörk, fjögur þeirra...
Fréttir
Stórsigur hjá Íslendingum í oddaleiknum
Norska meistaraliðið Kolstad vann stórsigur á Nærbø í oddaleik liðanna í undanúrslitum norsku úrvalsdeildarinnar í dag, 42:26. Kolstad mætir þar með Elverum í úrslitum og verður fyrsti leikur liðanna sunnudaginn 18. maí á heimavelli Elverum.Nærbø-liðið, sem vann fyrstu viðureign...
Efst á baugi
Kyndill meistari í fyrsta sinn í 18 ár
Kyndill varð Færeyjameistari í handknattleik karla í kvöld eftir sigur á H71, 24:23, í fimmta úrslitaleik liðanna í Høllinni á Hálsi í kvöld. Þetta er fyrsti meistaratitill Kyndils í karlaflokki í 18 ár og verður honum ærlega fagnað. Um...
Efst á baugi
Arnór og hásetar eru áfram á fínni siglingu
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro eiga möguleika á að komast í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Alltént stigu þeir annað skref í þá átt í dag með því að leggja Bjerringbro/Silkeborg, 36:32, á heimavelli í 3....
Efst á baugi
Hlakkar til að vinna með fólki sem hefur brennandi áhuga
Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson var í dag ráðinn í starf faglegs ráðgjafa í teymi sem vinnur með afreksstefnu og afreksmál Handknattleikssambands Íslands. Koma Þóris er hvalreki fyrir handknattleikssambandið en hann á að starfa með landsliðsþjálfurum, íþróttastjóra HSÍ og öðrum þeim...
Fréttir
Leika um bronsið eftir skell í undanúrslitum
Þýska handknattleiksliðið Blomberg-Lippe sem Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir leika með fékk slæman skell í undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar í Graz í Austurríki í dag. Liðið tapaði með 10 marka mun, 28:18, fyrir Ikast Håndbold eftir að hafa einnig verið...
Fréttir
Ágúst Elí og Elvar unnu stórsigur í síðasta leiknum
Ribe-Esbjerg sem Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson leika með vann stórsigur á Grindste, 31:21, á heimavelli í síðustu umferð umspils liðanna í neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í dag en leikið var í Esbjerg. Sigurinn færði Ribe-Esbjerg efsta sætið...
Efst á baugi
Þórir Hergeirsson ráðinn til HSÍ
Þórir Hergeirsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna og sigursælasti landsliðsþjálfari sögunnar, hefur verið ráðinn faglegur ráðgjafi á afrekssviði Handknattleikssambands Íslands. Um er að ræða nýtt starf hjá HSÍ. Tilkynnt var um ráðningu Þóris á blaðamannafundi sem stendur yfir...
Fréttir
Feta Andrea og Díana í fótspor Rutar og Þóreyjar?
Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir leika í dag til undanúrslita í Evrópudeildinni í handknattleik með þýska liðinu Blomberg-Lippe. Andstæðingur Blomberg-Lippe í undanúrslitum í Sportpark í Graz í Austurríki verður danska úrvalsdeildarliðið Ikast Håndbold. Sigurliðið mætir þýska liðinu...
Nýjustu fréttir
Sótti tónleika til að heiðra minningu látins vinar
Króatíski handknattleiksmarkvörðurinn Filip Ivic, sem rekinn var frá serbneska handknattleiksliðinu RK Vojvodina fyrr í vikunni eftir að hafa sótt...
- Auglýsing -