Monthly Archives: May, 2025

Ég get ekki beðið um meira

Rúnar Kárason varð í kvöld í annað sinn Íslandsmeistari með Fram en 19 ár eru liðin síðan hann vann titilinn fyrst með uppeldisfélagi sínu. Í millitíðinni fagnaði Rúnar Íslandsmeistaratitli með ÍBV fyrir tveimur árum áður en hann klæddist bláa...

Það var passion í þessum leik hjá okkur

„Þetta gat dottið okkar megin í dag mikið frekar en í leik eitt og tvö í einvíginu,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hans lið tapaði þriðja leiknum í röð fyrir...

Mig hefur lengi dreymt um að vinna titilinn

„Það er ólýsanleg stund að eiga þess kost að fagna Íslandsmeistaratitli með sínu fólki og bikarmeistaratitli fyrir stuttu síðan,“ sagði nýkrýndur Íslandsmeistari, Framararinn Reynir Þór Stefánsson, þegar handbolti.is klófesti hann um stund í viðtal í fögnuði Framara í N1-höllinni...

Fram Íslandsmeistari karla í handbolta 2025

Fram varð í kvöld Íslandsmeistari í 11. sinn í handknattleik karla með sigri á Val, 28:27, í N1-höllinni á Hlíðarenda að viðstöddum 1.500 áhorfendum. Fram vann þar með úrslitarimmuna, 3:0 í vinningum talið. Þetta er í sjöunda sinn á...

Berge er farinn í ótímabundið leyfi

Christian Berge þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Kolstad er farinn í ótímabundið leyfi frá störfum. Berge féll í yfirlið í síðari hálfleik í síðari viðureign Kolstad og Elverum í úrslitum úrslitakeppninnar í Noregi í gærkvöld. Berge sagði við norska fjölmiðla í gærkvöld...

Ísland í C-riðli með Þjóðverjum í Stuttgart á HM kvenna

Íslenska landsliðið leikur í C-riðli í Porsche Arena í Stuttgart í riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í lok nóvember. Dregið var í dag í Hertogenbosch í Hollandi og verða mótherjar íslenska landsliðsins þýska landsliðið, serbneska landsliðið og landslið Úrúgvæ sem var...

Textalýsing: Hvaða þjóðum mætir Ísland á HM kvenna 2025?

Hafist verður handa við að draga í riðla heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Hertogenbosch (Den Bosch) í Hollandi klukkan 16. Ísland verður á meðal þátttökuliða á HM sem haldið verður í Hollandi og Þýskalandi frá 26. nóvember til 14....

Hekla Fönn verður áfram með HK

Hekla Fönn Vilhelmsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild HK.Hekla er vítaskytta liðsins og er afar örugg á punktinum. Hún skoraði í vetur 71 mark í 18 leikjum. Hekla, sem er uppalin í HK, spilar sem...

Öll spjót standa á Valsmönnum

Öll spjót standa á Valsmönnum fyrir þriðja úrslitaleikinn við Fram um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla sem fram fer í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Eftir að hafa tapað tveimur fyrstu leikjunum í einvíginu, 37:33 og 27:26, mega Valsmenn ekki...

Donni sá besti hjá Skanderborg AGF

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, landsliðsmaður í handknattleik var valinn besti leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Skanderborg AGF í kosningu sem félagið stóð fyrir á meðal stuðningsmanna félagsins. Donni kom til félagsins síðasta sumar og hefur sannarlega slegið í gegn og m.a....
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...
- Auglýsing -