Monthly Archives: June, 2025

Molakaffi: Mótmæli, sá fyrsti, rífandi góð sala, metfjöldi

Forráðamenn Barcelona voru allt annað en hressir með dómgæsluna í undanúrslitaleik liðsins við SC Magdeburg í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í Lanxess Arena á síðasta laugardag. Sögði þeir dómgæslu leiksins ekki hafa verið viðunandi en m.a. fengu þrír leikmenn liðsins...

Jón Ísak færir sig á milli liða á Jótlandi

Ungur íslenskur handknattleiksmaður, Jón Ísak Halldórsson sem verið hefur hjá danska úrvalsdeildarliðinu TTH Holstebro undir stjórn Arnórs Atlasonar, hefur söðlað um og gengið til lið við Lemvig-Thyborøn Håndbold sem leikur í næst efstu deild. Jón Ísak lék með Lemvig...

Eyjakona fer frá FH til Stjörnunnar

Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur tryggt sér krafta Anítu Bjarkar Valgeirsdóttur til næstu tveggja ára. Hún kemur til félagsins eftir þriggja ára veru hjá FH.Aníta er uppalin í Vestmannaeyjum og spilaði fyrir ÍBV upp alla yngri flokkana, áður en hún flutti...

Daníel mætir á ný til leiks með KA

Handknattleiksliði KA í karlaflokki barst í dag góður liðsstyrkur fyrir komandi átök í vetur þegar Daníel Matthíasson skrifaði undir samning hjá félaginu. Daníel er þar með kominn heim á nýjan leik eftir nokkurra ára veru hjá FH hvar hann...

Stefán bætir við tveimur árum með Víkingum

Handknattleiksdeild Víkings hefur framlengt samning við Stefán Scheving Guðmundsson, vinstri skyttu meistaraflokks karla, til loka tímabilsins 2026–2027. Stefán Scheving kom til Víkings fyrir tveimur árum frá Aftueldingu„Það er mér mikil ánægja að framlengja við Víking. Ég finn að við...

Molakaffi: Boð í ráðhúsið, meistaraverk, Sandel, unnu ungmennamótið

Borgarstjóri Magdeburg, Simone Borris, var ekki lengi að senda Evrópumeisturum heillaskeyti með hamingjuóskum með sigurinn í Meistaradeild Evrópu í gær. Hún bauð um leið leikmönnum, þjálfurum og öðru starfsfólki liðsins til veislu í ráhúsinu í síðdegis og til til...

Valdir kaflar: Gull- og bronsleikur Meistaradeildar karla

Úrslitaleikir Meistaradeildar karla í handknattleik fór fram í gær. Keppninni lauk með sigri Magdeburg með Gísla Þorgeir Kristjánsson og Ómar Inga Magnússon innanborð. Gísli Þorgeir lék við hvern sinn fingur í úrslitaleiknum við Füchse Berlin.Hér fyrir neðan eru valdir...

Sterkari á endasprettinum í Færeyjum

U19 ára landslið kvenna í handknattleik fylgdi í fótspor 17 ára landsliðsins og vann færeyska landsliðið öðru sinni á jafnmörgum dögum í vináttulandsleik í Færeyjum í gær, 23:21. Á laugardaginn vannst eins marks sigur, 26:25.Íslenska liðið átti lengi vel...

„Mér líður alveg frábærlega“

„Mér líður alveg frábærlega. Við lékum bara mjög vel og uppskárum eftir því,“ sagði Ómar Ingi Magnússon nýkrýndur Evrópumeistari í handknattleik karla með þýska liðinu SC Magdeburg þegar handbolti.is hitti hann rétt eftir að hann hafði tekið við gullverðlaunum...

Allt small hjá okkur – mikil vinna til að ná helginni

„Tilfinningin er einstök og þessi liðsheild sem við sýndum í dag. Það er ekki hægt að taka út eitthvað eitt. Það hreinlega small allt hjá okkur,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við handbolta.is í Lanxess Arena í kvöld...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...
- Auglýsing -