Monthly Archives: June, 2025

Berlínarrefirnir léku sér að Nantesmönnum

Þýska meistaraliðið Füchse Berlin leikur í fyrsta sinn í sögu sinni til úrslita í Meistaradeild Evrópu á morgun. Berlínarliðið fór illa með franska liðið Nantes í undanúrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í dag, 34:24, eftir að hafa verið...

Anton og Jónas sýndu þeim besta rauða spjaldið

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson stóðu í stórræðum strax eftir rúmar átta mínútur í undanúrslitaleik Füchse Berlin og Nantes í Meistaradeild Evrópu í Lanxess Arena í Köln í dag. Þeir sýndu Mathias Gidsel, einum besta leikmanni heims og...

Endurtekur SC Magdeburg leikinn frá 2023 eða fara meistararnir í úrslit?

Síðari viðureign dagsins í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla verður á milli Spánarmeistara og Evrópumeistara síðasta árs, Barcelona, og silfurliðs þýsku 1. deildarinnar, SC Magdeburg. Leikurinn hefst klukkan 16 að íslenskum tíma. Sigurliðið mætir annað hvort Füchse Berlin...

Gísli Þorgeir er klár í slaginn við Barcelona

Gísli Þorgeir Kristjánsson er í leikmannahópi SC Mageeburg sem mætir Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í dag. Leikmannahópar liðanna voru birtir í morgun eftir tæknifund og er Gísli Þorgeir á meðal 16 leikmanna sem Bennet Wiegert þjálfari...

Füchse sigurstranglegra en ekki skal afskrifa Nantes

Fyrri viðureign dagsins í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla verður á milli nýkrýndra meistara Þýskalands, Füchse Berlin, og Nantes, silfurliðs frönsku 1. deildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 13 að íslenskum tíma. Sigurliðið mætir annað hvort Barcelona eða Magdeburg...

Heimavallarbann og háar sektir hjá RK Partizan

Serbneska meistaraliðið RK Partizan hefur verið sektað um 15.000 evrur, jafnvirði nærri 2,2 milljóna kr, vegna óviðeigandi og afar hættulegrar hegðunar stuðningsmanna liðsins fyrir viðureignina við AEK Aþenu í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í lok mars....

Molakaffi: Bodó, Valdés, Olympiakos, Maldonado, Kühn, Kelentric, Coatanéa

Hinn þrautreyndi Richárd Bodó hefur framlengt samning sinn við ungversku bikarmeistarana Pick Szeged til tveggja ára. Ungverski landsliðsmaðurinn hefur verið í níu ár hjá félaginu og skoraði á þeim tíma 1.182 mörk og bæði unnið ungversku deildina og bikarkeppnina...

Evrópubikarmeistari Vals gengur til liðs við Neistann

Silja Arngrimsdóttir Müller, markvörður, hefur sagt skilið við Ervópubikarmeistara og Íslandsmeistara Vals. Neistin í Þórshöfn segir þau tíðindi í kvöld að Silja hafi gengið til liðs við uppeldisfélag sitt að lokinni ársveru hjá Val.Silja var annar af tveimur markvörðum...

Mætir til leiks á ný undir stjórn Guðmundar

Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson mætir til leiks á ný með danska úrvalsdeildarliðinu Fredericia HK að loknu sumarleyfi. Engar breytingar verður á högum hans í þeim efnum eftir því sem fram kemur í samtali við Arnór á mbl.is í dag. Þriggja...

Efnilegur Stjörnumaður hripar undir sinn fyrsta samning

Handknattleiksmaðurinn efnilegi, Matthías Dagur Þorsteinsson, hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við uppeldisfélag sitt, Stjörnuna. Í tilkynningu frá Stjörnunni segir að Matthías Dagur sé gríðarlega fjölhæfur og skemmtilegur leikmaður sem bundnar séu miklar vonir við innan félagsins. Matthías Dagur...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Víðir ætlar að sækja í sig veðrið – hefur samið við tvo Pólverja

Forsvarsmenn handknattleiksliðs Víðis í Garði hyggja á stórsókn handknattleiksvellinum á næsta keppnistímabili þótt ekki hafi verið pláss fyrir liðið...
- Auglýsing -