Monthly Archives: June, 2025

Oddaleikur framundan í Íslendingslag um titilinn í Ungverjalandi

Janus Daði Smárason og liðsfélagar í Pick Szeged lögðu One Veszprém, 32:28, í annarri viðureign liðanna um ungverska meistaratitilinn í handknattleik karla í kvöld. Liðin mætast í oddaleik í Veszprém á sunnudaginn um ungverska mesitaratitilinn.One Veszprém vann fyrstu viðureign...

Reynir Þór fer til MT Melsungen á næstu dögum

Reynir Þór Stefánsson handknattleiksmaður Fram verður kynntur sem nýr leikmaður þýska liðsins MT Melsungen á allra næstu dögum. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Allir hnútar hafa verið bundnir og aðeins er þess beðið að félagið tilkynni formlega um komu...

Beðið staðfestra fregna af meiðslum Gísla Þorgeirs

Ekkert hefur ennþá verið staðfest um það hvort meiðsli þau sem Gísli Þorgeir Kristjánsson varð fyrir í viðureign Magdeburg og Lemgo eru alvarleg eða ekki. „Gjarnan vildi ég geta sagt eitthvað um ástandið en ég get það ekki í...

Sæti í Meistaradeildinni er úr sögunni eftir tap

Dagur Gautason skoraði ekki mark fyrir Montpellier þegar liðið tapaði fyrir Nimes á útivelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld, 30:28. Dagur tók þátt í leiknum í um 23 mínútur og átt tvö markskot.Með tapinu eru vonir...

Molakaffi: Rivera, Vujovic, Rico, Lund, Panza, Damgaard og fleiri

Handknattleiksþjálfarinn margreyndi, Valero Rivera, var tekinn í frægðarhöll spænska handknattleikssambandsins í vikunni. Rivera lék með Barcelona í 18 ár áður en hann færði sig út í þjálfun. Á 20 árum í stól þjálfara Barcelona vann lið félagsins meistaratitilinn á...

Fyrrverandi KA-maður vann dómsmál – réttlætinu er fullnægt

Danski handboltaþjálfarinn Lars Walther og fyrrverandi leikmaður KA hefur eftir langa og erfiða baráttu unnið sigur í dómsmáli sem hann höfðaði eftir dramatískan brottrekstur frá pólska handboltafélaginu Azoty-Pulawy í mars 2021. Walther frétti af brottrekstrinum gegnum fjölmiðla meðan hann...

Fer úr Mosfellsbæ í Grafarvog

Stefanía Ósk Engilbertsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Fjölni í Grafarvogi eftir tveggja ára veru hjá Aftureldingu en bæði lið leika í Grill 66-deildinni.Stefanía Ósk er línukona. Hún er uppalin í ÍR. „Hún er reynslumikill leikmaður og...

Guðmundur Rúnar tekur við keflinu af Gunnari

Guðmundur Rúnar Guðmundsson hefur verið ráðinn aðalþjálfari meistaraflokks Fjölnis í handknattleik karla. Hann tekur við af Gunnari Steini Jónssyni sem stýrði liðinu í Olísdeild á síðustu leiktíð. Guðmundur Rúnar var Gunnari Steini innanhandar. Auk þess var Guðmundur Rúnar þjálfari...

Færeyski hornamaðurinn semur til tveggja ára

Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur gengið frá samningi við færeyska hornamanninn Jóhannes Bjørgvin til næstu tveggja ára. Jóhannes gekk til liðs við Stjörnuna fyrir síðasta tímabil frá færeyska liðinu VÍF í Vestmanna. Hann skoraði 47 mörk í Olísdeildinni og var með...

Dánjal leikur með uppeldisfélaginu á ný

Færeyski handknattleiksmaðurinn Dánjal Ragnarsson, sem lék með ÍBV um tveggja ára skeið og varð m.a. Íslandsmeistari vorið 2023, hefur gengið til liðs við uppeldisfélag sitt, Neistan í Þórshöfn.Síðan Dánjal kvaddi Vestmannaeyjar í árslok 2023 hefur hann leikið með VÍF...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Sótti tónleika til að heiðra minningu látins vinar

Króatíski handknattleiksmarkvörðurinn Filip Ivic, sem rekinn var frá serbneska handknattleiksliðinu RK Vojvodina fyrr í vikunni eftir að hafa sótt...
- Auglýsing -