Monthly Archives: June, 2025
Fréttir
Aftur höfðu Færeyingar naumlega betur
Annan daginn í röð hafði færeyska landsliðið betur gegn því íslenska í vináttulandsleik 15 ára landsliða kvenna í Safamýri. Að þessu sinni var eins marks munur þegar upp var staðið, 27:26. Í gær unnu Færeyingar 27:24. Báðar viðureignir fóru...
Fréttir
Annað árið í röð fer Esbjerg heim með bronsið
Eftir fimmtán sigurleiki í röð þá tapaði franska meistaraliðið Metz báðum viðureignum sínum á úrslithelgi Meistaradeildar Evrópu í handknattelik kvenna í MVM Dome í Búdapest. Í dag lá liðið fyrir Esbjerg í leiknum um 3. sætið, 30:27, eftir að...
Fréttir
Magdeburg heldur pressu á Berlínarrefina
SC Magdeburg heldur pressu á Füchse Berlin í kapphlaupi liðanna um þýska meistaratitilinn með sigri á Lemgo, 31:29, á útivelli í 32. umferð deildarinnar af 34. Meiðsli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar á þriðju mínútu leiksins skyggðu á sigurinn.Magdeburg er stigi...
Fréttir
Gísli Þorgeir fór af leikvelli meiddur á vinstri öxl
Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik fór af leikvelli meiddur á vinstri öxl eftir tæplega þriggja mínútna leik í viðureign Magdeburg og Lemgo í þýsku 1. deildinni. Leikurinn stendur yfir þegar þetta er skrifað.Óttast er að um alvarleg meiðsli...
Efst á baugi
Guðmundur Árni kominn heim til Gróttu eftir 9 ára fjarveru
Handknattleiksdeild Gróttu hefur ráðið Guðmund Árna Sigfússon, Mumma, sem yfirþjálfara yngri flokka, aðalþjálfara 3. flokks kvenna og aðstoðarþjálfara meistaraflokks kvenna fyrir komandi tímabil. Með ráðningunni er verið að styrkja enn frekar faglegt starf deildarinnar, segir í tilkynningu frá Gróttu....
Efst á baugi
Rúnar sagður vera valtur í sessi hjá Leipzig
Því er haldið fram í SportBild í dag að Rúnar Sigtryggsson sé valtur í sessi á stóli þjálfara SC DHfK Leipzig og að forráðamenn félagsins hafi sett sig í samband við Danann, Nicolej Krickau sem varð að taka pokann...
Efst á baugi
Molakaffi: Elliði, Teitur, Guðjón, Andri, Rúnar, Dagur, Grétar
Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk fyrir Gummersbach þegar liðið vann Leipzig, 32:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í Schwalbe-Arena í Gummersbach í gær. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark fyrir Gummersbach. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Nýr samningur liggur á borðinu – veltir framhaldinu fyrir sér
Óvissa ríkir hvort fyrirliði Fram, Magnús Øder Einarsson, leiki áfram með liðinu á næstu leiktíð. Samningur hans við Fram...
- Auglýsing -