Monthly Archives: June, 2025

Íslenska landsliðið mætir heimamönnum á fimmtudag

Pólverjar verða andstæðingar Íslendinga í krossspilsleik um sæti 17 til 20 á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknatteik karla á fimmtudagsmorgun. Pólverjar unnu nauman sigur á Argentínumönnum, 33:32, í Płock í Póllandi í kvöld.Viðureign Póllands og Íslands hefst klukkan...

Pascual tekur við Egyptum af Pastor

Spánverjinn Xavier Pascual hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Egyptalands í handknattleik karla. Hann tekur við af landa sínum Juan Carlos Pastor sem lét af störfum hjá Afríkumeisturunum fljótlega eftir heimsmeistaramótið í janúar. Orðrómur hefur verið uppi um skeið að Pascual...

Færeyingar spöruðu púðrið gegn Dönum

Danir reyndust of stór biti fyrir færeyska landsliðið í viðureign liðanna í síðari umferð milli riðils þrjú á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í Katowice í Póllandi í dag. Færeyingar töpuðu sínum fyrsta leik á mótinu, lokatölur 41:32, fyrir Dani...

HMU21-’25: Milliriðlar, úrslit, staðan, allir leikir

Milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 21 árs landsliða karla hefst mánudaginn 23. júní. Keppnin verður tvískipt. Annars vegar leika þau sextán landslið sem bestum árangri náðu í riðlakeppninni í síðustu viku um efstu sæti og hinsvegar þau sextán landslið sem höfnuðu í...

Beint: Færeyjar – Danmörk, kl. 14.15

Danir og Færeyingar mætast í uppgjöri um efsta sæti milliriðils þrjú á ehimasmeistaramóti 21 árs landsliða karla í Katowice í Póllandi klukkan 14.1. Hvorugt liðið hefur tapað leik á mótinu til þessa. Færeyingar hafa unnið þrjá leiki og gert...

Evrópubikarmeistarar í Evrópudeildina – Selfoss brýtur blað – Haukar halda áfram

Evrópubikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna ætla sér ekki að verja titilinn á næstu leiktíð heldur hefur stefnan verið sett skör hærra með því að senda inn umsókn til þátttöku í Evrópudeildinni. Ekki liggur fyrir hvort Valur kemst beint í...

Fram, Stjarnan og FH leika í Evrópu – Valur situr hjá

Íslandsmeistarar Fram hafa skráð sig til leiks í Evrópudeildina í handknattleik karla á næsta keppnistímabili. Ísland mun þar með eiga tvö lið í keppninni í haust því eins og handbolti.is sagði frá á dögunum er mikill hugur í stjórnendum...

Flugeldasýning í Katowice – 28 mörk í síðari hálfleik

Íslenska landsliðið vann sannkallaðan stórsigur á landsliði Marokkó, 48:28, í síðari viðureign sinni í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 21 árs landsliða í Katowice í Póllandi í morgun. Þar með vinnur Ísland milliriðil þrjú í keppni liðanna í neðri hluta mótsins, sæti...

Beint: Ísland – Marokkó, kl. 9.45

Landslið Íslands og Marokkó mætast í síðari umferð milliriðils 3 í keppni um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik karla í Katowice í Póllandi klukkan 9.45.Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=kIeuKs2oCgw

Molakaffi: Gros, til Þýskalands, áskorun, Lassen, leikið á ný

Slóvenska handknattleikskonan Ana Gros hefur samið við franska liðið Brest Bretagne til tveggja ára. Brest varð í öðru sæti frönsku 1. deildarinnar í vetur sem leið og lék í Meistaradeildinni. Gros lék áður með Brest frá 2018 til 2021....
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Sótti tónleika til að heiðra minningu látins vinar

Króatíski handknattleiksmarkvörðurinn Filip Ivic, sem rekinn var frá serbneska handknattleiksliðinu RK Vojvodina fyrr í vikunni eftir að hafa sótt...
- Auglýsing -