Monthly Archives: June, 2025
Fréttir
Færeyingar lögðu Frakka og eru komnir í átta liða úrslit HM
Færeyingar gerðu sér lítið fyrir og unnu Frakka, 28:27, í fyrri umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri í Póllandi í dag. Þar með er færeyska liðið komið í átta liða úrslit mótsins líkt...
Fréttir
Carlén orðaður við þjálfarastarfið hjá Leipzig
Svíinn Oscar Carlén er talinn vera einn þeirra þjálfara sem til greina kemur sem eftirmaður Rúnars Sigtryggssonar í stól þjálfara þýska handknattleiksliðsins SC DHfK Leipzig. SportBild í Þýskalandi, sem oft hefur hitt naglan á höfuðið, segir að Carlén hafi...
Efst á baugi
Rúnar ráðinn í fullt starf hjá Íslandsmeisturunum
Handknattleiksmaðurinn Rúnar Kárason hefur verið ráðinn í fullt starf hjá Íslandsmeisturum Fram sem hann ætlar að sinna samhliða því að leika áfram með liði félagsins. Handknattleiksdeild Fram sagði frá því í dag að Rúnar hafi skrifað undir nýjan leikmanna...
Fréttir
Vandalaust gegn Mexíkó – uppgjör við Marokkó bíður
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, vann öruggan sigur á landsliði Mexíkó, 41:24, í fyrri leik sínum í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins, meðal liða sem leika um sæti 17 til 32, í Katowice í Póllandi. Staðan...
Myndskeið
Beint: Ísland – Mexíkó, kl. 12
Landslið Íslands og Mexíkó mætast í fyrri umferð milliriðils 3 í keppni um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik karla í Katowice í Póllandi klukkan 12.Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=ELyQY5QcTjM
Fréttir
Molakaffi: Lathoud, Kristiansen, Jørgensen, Grøndahl, Nahi
Denis Lathoud, franskur handknattleiksmaður og einn leikmanna sigurliðs Frakka á HM á Íslandi 1995 lést í fyrradag, 59 ára gamall. Lathoud var einnig í bronsliði Frakka á Ólympíuleikunum 1992 í Barcelona en franska liðið vann það íslenska. Hann var...
Fréttir
Flautað var af eftir 90 sekúndur – dómari meiddist
Alvarlegt atvik átti sér stað þegar lið Montpellier2 og Saintes áttust við á dögunum í úrslitaleik þriðju efstu deildar franska handknattleiksins. Hópur áhorfenda, sem voru sagðir hafa verið á bandi Saintes höguðu sér eins og kjánar. Sprengdu þeir m.a....
Fréttir
Elmar hefur komið nærri meira en helmingi marka íslenska liðsins
Elmar Erlingsson hefur komið að meira en helmingi marka íslenska landsliðsins í þremur fyrstu leikjum þess á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða sem stendur yfir í Póllandi þessa dagana. Eyjapeyinn hefur skorað 30 mörk í leikjunum þremur en einnig gefið...
Fréttir
Arnbjörg Berta framlengir samning sinn
Handknattleiksdeild Víkings hefur framlengt samning við Arnbjörgu Berthu Kristjánsdóttur, línumann meistaraflokks kvenna, til sumarsins 2027. Samningurinn styrkir áframhaldandi uppbyggingu liðsins sem stefnir á árangur í íslenskum kvennahandbolta, segir í tilkynningu frá Víkingi.Arnbjörg hefur verið lykilleikmaður í vörn og sókn,...
Fréttir
Molakaffi: Nagy, Christensen, Dujshebaev-bræður, Jicha
Ungverski markvörðurinn Martin Nagy, sem varð Íslandsmeistari með Val vorið 2021, hefur gengið til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið OV Helsingborg. Eftir að Naghy fór frá Val var hann hjá Gummersbach í eitt keppnistímabil en hélt þaðan til Pick Szeged...
Nýjustu fréttir
KA hefur samið við georgískan landsliðsmann
Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu....