Monthly Archives: June, 2025
Fréttir
Elmar er í þriðja sæti
Elmar Erlingsson er í þriðja sæti eftir tvær umferðir á lista markahæstu leikmanna heimsmeistaramóts 21 árs landsliða sem stendur yfir í Póllandi. Elmar hefur skorað 21 mark, fimm færri en Færeyingurinn Óli Mittún sem er markahæstur. Athyglisvert er að...
Fréttir
Kjartan Þór verður áfram með meisturunum
Kjartan Þór Júlíusson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Íslands- og bikarmeistara Fram. Kjartan Þór, sem er 21 árs, er örvhent skytta sem er uppalinn hjá Fram og á að baki farsælan feril hjá yngri flokkum félagsins...
Fréttir
Blær er orðaður við þýskt félagslið
Blær Hinriksson leikmaður Aftureldingar er orðaður við þýska 1. deildarliðið SC DHfK Leipzig í frétt SportBild í dag. Framkvæmdastjóri SC DHfK Leipzig, Karsten Günther, staðfestir í samtali að þeim hafi verið boðnir starfskraftar Blæs.Segir Günther að við leit að...
Fréttir
Andri Már sagður vilja fara – orðaður við þrjú evrópsks félagslið
Þýski fréttamiðillinn SportBild segir frá því í dag að landsliðsmaðurinn Andri Már Rúnarsson vilji fara frá þýska liðinu SC DHfK Leipzig eftir að föður hans, Rúnari Sigtryggssyni, var sagt upp störfum í síðustu viku. Rúnar var þjálfari Leipzig-liðsins.Umboðsmaður á...
Fréttir
45 manna þorp á þrjá landsliðsmenn
Vafalítið geta ekki mörg 45 manna þorp í heiminum státað af því að eiga þrjá landsliðsmenn á sama tíma. Það getur færeyska þorpið Válur á Straumey gert. Þrír leikmenn af 16 í U21 árs landsliðs Færeyinga í handknattleik, sem...
Fréttir
Anna María skrifar undir nýjan samning hjá ÍR
Anna María Aðalsteinsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Anna, sem er uppalin í Breiðholtinu, er öflugur leikmaður á báðum helmingum vallarins og spilar bæði línu og horn.Anna María skoraði m.a. sigurmarkið í oddaleiknum við...
Fréttir
Tekur fram skóna og ætlar að leika með KA
Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur en Ingvar Heiðmann Birgisson hefur gengið í raðir KA-liðsins á nýjan leik og leikur með liðinu í Olísdeildinni á komandi vetri. Ingvar sem er þrítugur að aldri er öflugur varnarmaður en er einnig...
Efst á baugi
Molakaffi: Jastrzebski, Alilovic, Bergerud, Frimmel, Le Blévec
Marcel Jastrzebski, sem var einn þriggja markvarða pólsku meistaranna Wisla Plock, á síðustu leiktíð hefur verið leigður til RK Nexe í Króatíu, silfurliðsins þar í landi. Jastrzebski er talsvert efni og þrátt fyrir að vera aðeins 22 ára gamall...
Efst á baugi
Nítján sækjast eftir 16 sætum í Meistaradeild
Nítján félög sækjast eftir 16 sætum í Meistaradeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Af þeim eiga lið 10 félaga vís sæti vegna landskvóta. Níu félög verða að bíða niðurstöðu mótanefndar Handknattleikssambands Evrópu, EHF, hvort þeim verður úthlutað keppnisrétti....
Efst á baugi
Myndskeið: Ruðningur eða ekki ruðningur, þarna er efinn….
Hér fyrir neðan er samanklippt myndskeið af allra síðustu mínútum viðureignar Íslands og Færeyja á HM 21 árs landsliða í morgun. Þar sést m.a. atvikið sem leiddi til hins umdeilda dóms úrúgvæsku dómaranna þegar leikbrot var dæmt á Össur...
Nýjustu fréttir
Myndskeið: Margt er líkt með Eyjasystkinunum
Systkinin úr Vestmannaeyjum, Sandra Erlingsdóttir og Elmar Erlingsson, hafa svo sannarlega látið til sín taka á handknattleiksvellinum á síðustu...
- Auglýsing -