Jóel Bernburg hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna fyrir komandi leiktíð en framundan er spennandi keppnistímabil hjá félaginu m.a. með þátttöku í forkeppni Evrópudeildar.Jóel, sem spilar sem línumaður, var lykilleikmaður í liði Stjörnunnar á síðasta tímabili og var valinn...
Ísland leikur um 15. sætið á Evrópumótinu 19 ára landsliða kvenna í handknattleik á sunnudagsmorgun gegn Tyrklandi. Íslenska liðið tapaði með 10 marka mun fyrir Noregi í morgun í Podgorica, 34:24, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í...
Fram verður í D-riðli með Þorsteini Leó Gunnarssyni og félögum FC Porto í Evrópudeild karla í handknattleik sem hefst 14. október. Dregið var í morgun. Auk Fram og FC Porto verður sigurliðið úr forkeppnisleikjum Elverum frá Noregi og spænska...
Vatnslaust var á hóteli 19 ára landsliðs kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun þegar leikmenn, þjálfarar og starfsfólk fór á fætur og ætlaði að skola af sér í steypibaði. Eftir því sem næst verður komist tókst að koma...
Hornamaðurinn Dagur Gautason hefur ákveðið að snúa á ný til Noregs og ganga til liðs við úrvalsdeildarliðið ØIF Arendal. Dagur staðfesti komu sína til félagsins við Handkastið.Dagur lék með ØIF Arendal frá haustinu 2023 þangað til í febrúar á...
Íslands- og bikarmeistarar Fram komast að því á tíunda tímanum í fyrramálið hverjir verða andstæðingar í 32-liða úrslitum riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla næstu leiktíð. Fram verður í öðrum styrkaleikaflokki af fjórum þegar dregið verður. Tuttugu lið hafa frátekin...
Þýska handknattleiksliðið SC DHfK Leipzig staðfesti í dag að samið hafi verið við Blæ Hinriksson til eins árs. Eins og handbolti.is sagði frá á sunnudaginn þá var samkomulag í höfn á milli félagsins og Blæs. Það var opinberlega staðfest...
„Ég ætla að taka gott frí og hvíla hausinn en hef í staðinn haft þetta mál hangandi yfir mér allt fríið. Það er því léttir að þessu er loksins lokið,“ sagði Andri Már Rúnarsson landsliðsmaður í samtali við handbolta.is...
„Fyrst og fremst svekkjandi tap gegn gríðarlega sterku serbnesku landsliði sem leikið hefur vel á mótinu og meðal annars unnið Svía fram til þessa. Við vissum að leikurinn yrði erfiður en mér fannst stelpurnar leika að mörgu leyti vel...
Íslenska landsliðið leikur við norska landsliðið í krossspili um sæti 13 til 16 á Evrópumóti 19 ára landsliða kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi eftir tap fyrir Serbum í morgun, 29:24. Á sama tíma leika Serbar við Rúmena í krossspili...