- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: July, 2025

Dagur Árni bestur á Opna EM – Jens og Bessi í úrvalsliðinu

Dagur Árni Heimisson fyrirliði 19 ára landsliðsins í handknattleik karla var valinn mikilvægasti leikmaður Opna Evrópumótsins í handknattleik í mótslok í kvöld. Auk Dags Árna voru tveir leikmenn úr íslenska liðinu í úrvalsliði mótsins, Jens Sigurðarson markvörður og Bessi...

Töpuðu úrslitaleiknum með minnsta mun

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði með minnsta mun, 31:30, fyrir Spáni í úrslitaleik Opna Evrópumótsins í Scandinavium-íþróttahöllinni í Gautaborg í kvöld. Íslenska liðið skoraði tvö síðustu mörk leiksins, vantaði herslumun upp...

Myndir: Styttist í úrslitaleikinn í Gautaborg

Klukkan 18.15 hefst úrslitaleikur Íslands og Spánar á Opna Evrópumóti 19 ára landsliða í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg. Þar verður væntanlega mikið um dýrðir enda er leikurinn einn af hápunktum Partille Cup-mótsins sem...

Höfuðhögg heldur Stefáni Magna ennþá frá keppni

Hægri hornamaður Aftureldingar, Stefán Magni Hjartarson, hefur alls ekki náð fullri heilsu eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg í fjórðu og næst síðustu viðureign Aftureldingar og Vals í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar í vor. Stefán Magni fékk heilahristing við höggið...

Kopyshynskyi leikur á EM í sandinum í Alanya

Ihor Kopyshynskyi leikmaður Aftureldingar slær ekki slöku við í sumarleyfinu. Hann verður á meðal leikmanna úkraínska landsliðsins sem tekur þátt í Evrópumótinu í sandhandbolta sem hefst í Alanya í Tyrklandi 8. júlí.Þetta er sannarlega ekki í fyrsta sinn sem...

Vistaskipti Janusar Daða eru hátt metin

Félagaskipti Janusar Daða Smársonar til ungversku bikarmeistaranna Pick Szeged fyrir síðasta keppnistímabil eru metin þriðju bestu félagaskipti leiktíðarinnar í árlegu uppgjöri Handball-Planet sem birt var í gær. Þar er lagt mat á 15 bestu félagaskipti leiktíðarinnar eftir að rýnt...

Molakaffi: Kronborg, Kulesh, tafir, ekki fjölgað, með báða meistarana

Henrik Kronborg aðstoðarþjálfari danska karlalandsliðsins í handknattleik tók um mánaðamótin við starfi aðstoðarþjálfara danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold. Kronborg heldur áfram störfum hjá danska handknattleikssambandinu eins og hann hefur gert árum saman.  Hvít-rússneski handknattleiksmaðurinn Uladzislau Kulesh hefur samið við MT Melsungen...

Hlakka til að ná fram hefndum gegn Spánverjum

„Fyrsta markmiðinu er náð að komast í úrslitaleikinn,“ sagði Dagur Árni Heimisson fyrirliði 19 ára landsliðs karla í handknattleik þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir að landsliðið tryggði sér sæti í úrslitum Opna Evrópumótsins með sigri á...

Þetta var gríðarsterkt hjá strákunum

„Þetta var gríðarsterkt hjá strákunum. Það er alvöru að vinna Króatana. Þeir eru með hörkulið sem hefur allt,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari U19 ára landsliðs karla í handknattleik í kvöld eftir að íslenska liðið tryggði sér sæti í...

Ísland leikur til úrslita á Opna EM í Gautaborg

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, leikur til úrslita á Opna Evrópumótinu gegn Spánverjum á morgun. Íslensku piltarnir unnu Króata í undanúrslitum í kvöld, 32:30, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik,...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Fjórir öflugir snúa til baka í sænska EM-hópinn

Michael Apelgren landsliðsþjálfari Svíþjóðar í handknattleik karla hefur valið sinn 18 manna hóp sem hann ætlar að tefla fram...
- Auglýsing -