Monthly Archives: July, 2025
Fréttir
Yngri landsliðin með stórhappdrætti til að fjármagna stórmót
Tilkynning frá HSÍ og yngri landsliðum Íslands í handknattleik.Yngri landslið Íslands í handknattleik standa fyrir happdrætti til að fjármagna keppnisferðir á stórmótum í sumar. Öll yngri landsliðin tryggðu sér þátttökurétt á stórmót sem er einstakur árangur.U21 árs landslið karla...
Fréttir
Stórsigur á Eistlendingum – annað sæti riðilsins blasir við
Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, á annað sætið A-riðils Opna Evrópumótsins næsta víst eftir stórsigur á Eistlendingum í síðari leik dagsins í dag, 30:17. Liðið hefur unnið þrjá af fjórum leikjum sínum og er...
Fréttir
Lögðu Pólverja í morgun – næsti leikur við Eistland
Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, vann pólska landsliðið í morgun, 26:22, í þriðju umferð Opna Evrópumótsins í Gautaborg. Staðan var jöfn í hálfleik, 12:12.Þar með hefur íslenska liðið unnið tvo leiki af þremur í...
Efst á baugi
Alexander hættir keppni eftir langan feril
Alexander Petersson fyrrverandi landsliðsmaður og atvinnumaður í handknattleik hefur ákveðið að leggja keppnisskóna á hilluna. Þetta kemur frá á Facebook-síðu handknattleikdeildar Vals. Alexander var þakkað fyrir framlag sitt til félagsins á lokahófi deildarinnar á dögunum ásamt Hildigunni Einarsdóttur og...
Efst á baugi
Lokahóf: Þórey Anna og Monsi best hjá Val
Handknattleiksdeild Vals hélt lokahóf sitt á dögunum. Þar var mikið um dýrðir að vanda og viðurkenningar veittar til leikmanna, þjálfara og sjálfboðaliða eftir annasamt keppnistímabil. Þórey Anna Ásgeirsdóttir og Úlfar Páll Monsi Þórðarson voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða félagsins.Mun...
Fréttir
Molakaffi: Thomsen hætt, Alonso, Mensing, metaðsókn
Helle Thomsen nýráðin þjálfari danska kvennalandsliðsins í handknattleik er óvænt hætt störfum hjá rúmenska meistaraliðinu CSM Búkarest. Þegar Thomsen var ráðin landsliðsþjálfari Danmerkur fyrr á þessu ári er Jesper Jensen lét af störfum þá var hún með klásúlu í...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Nýr samningur liggur á borðinu – veltir framhaldinu fyrir sér
Óvissa ríkir hvort fyrirliði Fram, Magnús Øder Einarsson, leiki áfram með liðinu á næstu leiktíð. Samningur hans við Fram...
- Auglýsing -