Íslands- og bikarmeistarar Fram hefja keppni í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla á heimavelli þriðjudaginn 14. október gegn Þorsteini Leó Gunnarssyni og samherjum í FC Porto. Fyrir ári hófu Þorsteinn Leó og liðsmenn FC Porto einnig keppni í Evrópudeildinni...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur gefið þýska handknattleiksliðinu HB Ludwigsburg frest til mánudagsins 28. júlí til að gera hreint fyrir sínum fjárhagslegu dyrum eftir að rekstrarfélag liðsins fór fram á gjaldþrotaskipti í fyrradag. Vafi leikur á framtíð liðsins eins og...
Blær Hinriksson lét til sín taka í fyrsta leik sínum með þýska 1. deildarliðinu SC DHfK Leipzig í gær. Hann var næst markahæstur með sjö mörk í þriggja marka sigri SC DHfK Leipzig á 3. deildarliðinu EHV Aue, 37:34....
Rubén Garabaya hefur verið ráðinn þjálfari Eurofarm Pelister, meistaraliðsins Norður Makedóníu í karlaflokki auk þess sem liðið er eitt sextán þátttökuliða í Meistaradeild Evrópu. Garabaya tekur við af Raúl Alonso sem á dögunum tók við þjálfun Leipzig af Rúnari...
„Aðstæður hér eru eins og best verður á kosið. Ég vissi það svo sem eftir að ég kom hingað í heimsókn í febrúar. Félagið byggir á því að bjóða topp aðstæður og sem líkastar liðunum í Þýskalandi og öðrum...
Stúlkurnar í 17 ára landsliðinu náðu sér ekki á strik gegn landsliði Sviss í lokaumferð riðlakeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Skopje í Norður Makedóníu. Svissneska liðið, sem vann Opna Evrópumótið í fyrra og þykir til alls víst á Evrópumótinu í...
Sautján ára landslið karla í handknattleik vann Norður Makedóníu í þriðju og síðustu umferð riðlakeppninnar á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje í dag, 36:27. Með sigrinum gulltryggðu íslensku piltarnir sér efsta sæti A-riðils með fullu húsi stiga. Þeir mætast ungverska...
Þrjú evrópsks félagslið verða á meðal níu liða sem reyna með sér á árlegu heimsmeistaramóti félagsliða sem Alþjóða handknattleikssambandið stendur fyrir frá 26. september til 2. október. Eins og á síðasta ári verður leikið í Kaíró í Egyptalandi.Evrópuliðin þrjú...
Handknattleikssamband Sviss hefur tilkynnt að sá hluti Evrópumóts karla í handknattleik 2028 sem fram fer í landinu verði í Zürich. Til stendur að tveir riðlar af sex á fyrsta stigi keppninni verði í Sviss.
Spánverjar og Portúgalar verða gestgjafar EM...
Serbneski handknattleiksmaðurinn Igor Mrsulja hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Grill 66-deildarlið Víkings. Mrsulja gekk til liðs við Víking sumarið 2022 og hefur síðan leikið með liðinu jafnt í Olísdeildinni og í Grill 66-deildinni auk þess að...