- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: August, 2025

Forkeppni Evrópudeildar: Úrslit leikja í fyrri umferð forkeppninnar

Fyrri umferð forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í gær og í dag, alls 12 leikir. Fyrir utan leikmenn Stjörnunnar voru nokkrir íslenskir handknattleik með öðrum félagsliðum í leikjunum auk þess sem íslenskir dómarar og eftirlitsmenn stóðu í...

Viktor Gísli tryggði Barcelona gullverðlaun fjórða árið í röð

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, sá til þess að Barcelona vann Íberíubikarinn fjórða árið í röð í dag. Hann varði vítakast frá Jan Gurri leikmanni Sporting í vítakeppni sem varð að grípa til vegna jafnrar stöðu, 31:31, eftir 60 mínútna...

Stórleikur Monsa nægði ekki í Hannover – Birgir og Tryggvi standa vel að vígi

Tryggvi Þórisson og liðsfélagar í norska meistaraliðinu Elverum eru í vænlegri stöðu eftir 10 marka sigur á Bathco Bm. Torrelavega, 38:28, á heimavelli í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Svipaða sögu er að segja af IK...

Einar Þorsteinn fagnaði sigri í fyrsta leiknum

Einar Þorsteinn Ólafsson var í sigurliði HSV Hamburg í dag í fyrsta leik liðsins á nýju keppnistímabili í þýsku 1. deildinni. HSV Hamburg vann Stuttgart í Porsche-Arena í Stuttgart, 36:33. Einar Þorsteinn skoraði ekki í leiknum en lét til...

Óttast er að Tandri Már hafi slitið hásin í Rúmeníu

Sterkur grunur er um að Tandri Már Konráðsson leikmaður Stjörnunnar hafi slitið hásin í viðureign Evrópuleiks Stjörnunnar og CS Minaur Baia Mare í forkeppni Evrópudeildarinnar í Rúmeníu í gær. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Eftir því sem næst verður komist...

Þrjár eru meiddar hjá meistaraliði Vals

Þrír leikmenn Íslandsmeistara Vals eru á meiðslalista þegar vika er í keppni í Olísdeild kvenna hefst. Landsliðskonurnar Lilja Ágústsdóttir og Thea Imani Sturludóttir hafa ekkert leikið með Val á undirbúningstímanum og nýverið meiddist unglingalandsliðskonan Ásrún Inga Arnarsdóttir. Anton Rúnarsson...

HSÍ skiptir út merki sínu fyrir nýtt

Ný stjórn Handknattleikssambands Íslands kynnti nýtt merki sambandsins á kynningarfundi Olís- og Grill 66-deildum karla í Valsheimilinu í gær. Merkið er hluti að nýrri ásýnd sambandsins sem formaðurinn, Jón Halldórsson, kynnti fyrir gestum fundarins. Hér fyrir neðan er nýtt...

Víkingi og Gróttu spáð velgengni í Grill 66-deildum

Víkingi og Gróttu er spáð mestri velgengni í Grill 66-deildum karla og kvenna á keppnistímabilinu sem stendur fyrir dyrum. Alltént er það álit þeirra sem komu að árlegri spá deildanna. Niðurstaða spárinnar var birt á kynningarfundi HSÍ fyrir Olís-...

Kom mér svolítið á óvart

Hafdís Renötudóttir markvörður Vals og landsliðsins hóf keppnistímabilið í gær með stórleik gegn Haukum í meistarakeppni HSÍ. Hún varði 20 skot, 61% hlutfallsmarkvarsla, í sjö marka sigri Vals, 22:15. „Þessi leikur kom mér svolítið á óvart vegna þess að Haukar...

Þær þekkja þetta frá síðustu árum

„Þær þekkja þetta frá síðustu árum auk þess að leggja hart að sér við æfingar í sumar svo þær þekkja þetta allt saman. Það var titill í boði í dag og við vildum sækja hann,“ sagði Anton Rúnarsson nýr...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Alfreð hefur valið EM-hópinn – skildi Freihöfer og Kastening eftir

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla valdi í morgun þá 18 leikmenn sem hann ætlar að hafa í...
- Auglýsing -