- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: August, 2025

HK fór með stigin tvö úr spennandi leik

HK lagði Selfoss í jöfnum og skemmtilegum leik, 34:33, í síðari viðureign annarrar umferðar Ragnarsmótsins á Selfossi í kvöld. HK-ingar voru marki yfir í hálfleik, 16:15. Leikmenn Selfoss voru mun sprækari í viðureigninni í kvöld en á mánudagskvöldið þegar...

Haukar unnu FH-inga í Kaplakrika

Haukar höfðu betur í fyrsta Hafnarfjarðarslagnum á nýju keppnistímabili í kvöld þegar þeir mættu FH í fyrsta leik Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik karla í Kaplakrika, 29:26. Eins oft áður þegar liðin leiða saman hesta sína var munurinn lítill. Haukar voru...

ÍBV lagði Víkinga á Ragnarsmótinu

ÍBV vann Víking, 26:23, í annarri umferð Ragnarsmótsins í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Eyjamenn voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 15:10. ÍBV hefur þar með þrjú stig eftir tvo leiki en Víkingur tvö. ÍBV mætir...

Stórleikur Birgis Steins dugði ekki – Arnar Birkir fagnaði sigri í Karlskrona

Stórleikur Birgis Steins Jónssonar nægði IK Sävehof ekki til sigurs á Tyresö í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni sænsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld. Tyresö, sem leikur í næst efstu deild, vann úrvalsdeildarliðið með tveggja marka mun, 39:37, á...

Íslendingar í sigurliðum í sænska bikarnum

Skara HF og IK Sävehof, sem hafa á að skipa íslenskum handknattleikskonum unnu leiki sína í annarri umferð riðlakeppni sænsku bikarkeppninnar í kvöld og standa afar vel að vígi þegar tvær umferðir af fjórum eru að baki. Aldís Ásta og...

Ólafur Víðir ráðinn yfirþjálfari hjá HK

Barna- og unglingaráð handknattleiksdeildar HK hefur ráðið Ólaf Víði Ólafsson í starf yfirþjálfara handknattleiksdeildarinnar til eins árs. Ólafur Víðir gjörþekkir félagið, segir í tilkynningu frá HK. Hefur auk þess yfir að ráða reynslu, metnað og ástríðu fyrir handboltanum og er...

Nancy stefnir í gjaldþrot – ekkert keppnisleyfi – skulda leikmönnum laun

Franska handknattleiksliðið Nancy, sem Elvar Ásgeirsson lék með í hálft annað ár frá 2021 til 2023, er að öllum líkindum á leið í gjaldþrot. Félaginu hefur á ný verið synjað um keppnisleyfi í næst efstu deild franska handknattleiksins í...

Verður HM kvenna ekki í þýsku sjónvarpi?

Þrír mánuðir eru þangað til heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst í Hollandi og Þýskalandi. Undirbúningur gengur að vonum í báðum löndum enda skipulag, röð og regla eitthvað sem báðum gestgjöfum er í blóð borið. Eitt er þó með öllu...

Dagskráin: Ragnarsmót og Hafnarfjarðarmót

Hafnarfjarðarmótið í handknattleik karla hefst í kvöld með Hafnarfjarðarslag FH og Hauka í Kaplakrika. Flautað verður til leiks klukkan 18.30. Einnig verður keppni haldið áfram á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi. Önnur umferð fer fram í kvöld. Allir...

Molakaffi: Andri, Viggó, Óðinn, Ýmir, Nestaker, Leuchter

Þýska handknattleiksliðið HC Erlangen, sem Andri Már Rúnarsson og Viggó Kristjánsson leika með, vann austurríska liðið Bregenz, 35:26, í gær í Austurríki. Harðsótt hefur reynst að afla upplýsinga um hvort Andri Már og Viggó skoruðu í leiknum. Ljóst er...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Pólska landsliðið hefur verið valið – mætir Íslandi 18. janúar

Pólska landsliðið verður einn þriggja andstæðinga íslenska landsliðsins í riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í næsta mánuði. Spánverjinn Jesus...
- Auglýsing -