Evrópumeistarar SC Magdeburg vann hið árlega æfingamót, Wartburg-Cup í Eisenach, í gær. Magdeburg hafði betur gegn danska liðinu Skanderborg AGF, 36:32, í þriðju og síðustu umferð í gær. Ómar Ingi Magnússon skoraði átta mörk og var markahæstur leikmanna Magdeburg....
Þýskaland varð í kvöld í fyrsta sinn heimsmeistari í handknattleik karla í flokki 19 ára landsliða eftir maraþonleik við Spán í Kaíró, 41:40. Viðureignin var tvíframlengd en úrslit fengust ekki fyrr en í bráðabana í vítakeppni. Þjóðverjar höfðu þá...
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í Barcelona unnu fjögurra liða mót sem fram fór í Lingen í Þýskalandi í gær og dag. Barcelona vann þýsku meistarana Füchse Berlin í úrslitaleik, 34:33. Vítakeppni þurfti til að knýja fram hreinar línur...
Svíþjóðarmeistarar Skara HF unnu Eskilstuna Guif IF, 39:25, í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni sænsku bikarkeppninnar í kvennaflokki í dag. Leikið var í Eskilstuna. Aldís Ásta Heimisdóttir og Lena Margrét Valdimarsdóttir skoruðu tvö mörk hvor fyrir Skara HF sem...
Hér fyrir neðan er leikjdagskrá síðustu leikja heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla handknattleik sem fram fer í Kaíró í Egyptalandi.
Sætisleikir sunnudaginn 17. ágúst:1. sæti: Þýskaland - Spánn 41:40 (5:4 í vítakeppni sem fór í bráðabana).(36:36), (31:31), (27:27), (14:16).3....
„Við komumst í vandræði strax í byrjun síðari hálfleiks og reyndum allt til þess að stöðva Egyptana en það bara tókst ekki. Við breyttum um varnarleik, fórum í sjö á sex í sókninni og fleira en því miður þá...
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá úrslitaleik Spánar og Þýskalands um gullverðlaun á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða karla í handknattleik í Kaíró í Egyptalandi. Leikurinn hefst klukkan 16.30.
https://www.youtube.com/watch?v=KD9Ev9D_9sE
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign Svíþjóðar og Danmerkur um 3. sæti á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða karla í handknattleik í Kaíró í Egyptalandi. Leikurinn hefst klukkan 14.00.
https://www.youtube.com/watch?v=94W_aPAtc0Q
Íslenska landsliðið hafnaði í sjötta sæti á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða karla eftir tveggja marka tap, 33:31, fyrir heimamönnum í egypska landsliðinu í úrslitaleik um fimmta sætið í Kaíró í dag. Ísland var fimm mörkum yfir að loknum fyrri...
Landslið Íslands og Egyptalands mætast í viðureign um 5. sæti heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla í Kaíró í Egyptalandi klukkan 11.45.
Hér fyrir neðan er streymi frá leiknum.
https://www.youtube.com/watch?v=RmRM36iGORs